Björt framtíð opnar kosningamiðstöð

bfFrambjóðendur Bjartrar framtíðar í Kópavogi bjóða Kópavogsbúum að koma og fagna opnun kosningamiðstöðvar í Hlíðarsmára 17, 2. hæð, föstudaginn 9. maí frá 17.00-19.00.

Kópavogsbúum er boðið í gott kaffi og eitthvað sætt með. Blöðrur fyrir börnin og barmmerki fyrir alla!

bfmerki

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í