Blikar og skyndihjálp

Fyrir ári síðan varð alvarlegt slys á Kópavogsvellinum þar sem endurlífga þurfti Elfar Árna Aðalsteinsson, leikmann Breiðabliks, eftir slæmt höfuðhögg. Hann jafnaði sig sem betur fer fljótt og er aftur kominn á fullt í boltanum.

Meistaraflokkar Breiðabliks karla og kvenna í knattspyrnu fóru nýlega á skyndihjálparnámskeið þar sem fagfólk frá Rauða krossinum kenndi handtökin. Á síðunni blikar.is má finna þetta skemmtilega og mjög svo gagnlega myndband um skyndihjálp:

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn