Bókabúðin Hamraborg hættir rekstri

40 ára saga bókabúðarinnar í Hamraborg er á enda. Versluninni verður lokað nú um helgina.
Hartnær 40 ára sögu bókabúðarinnar í Hamraborg er á enda. Versluninni verður lokað nú um helgina.

Bókabúðin Hamraborg, sem margir kalla ennþá „Bókabúðina Vedu“ mun hætta rekstri nú um helgina. Lýkur þar með hartnær 40 ára sögu bókabúðar í Hamraborg. Nýir eigendur tóku við rekstri búðarinnar í lok sumars 2013. Að sögn eigenda reynist ekki grundvöllur fyrir rekstri verslunarinnar með þessu sniði.

Eigendur og starfsfólk bókabúðarinnar Hamraborg þakkar viðskiptavinum sínum samfylgdina í gegnum árin.

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,