Boltadagur félagsmiðstöðva

Lið Kúlunnar úr Hörðuvallarskóla sigraði í handboltakeppni drengja á boltadegi félagsmiðstöðvanna.
Lið Kúlunnar úr Hörðuvallarskóla sigraði í handboltakeppni drengja á boltadegi félagsmiðstöðvanna.

Boltadagur félagsmiðstöðva er  nýjasti  viðburðurinn í frístundastarfi félagsmiðstöðva. Viðburðurinn var haldin í fyrsta sinn 2013. Boltadagurinn er haldin í Digranesi íþróttahúsi HK 12. Febrúar sl. Á Boltadegi  er  keppt í þremur greinum; handbolta, fótboltaspili og borðtennis. Keppt er í bæði karla – og kvennaflokki.

Lið Þebu var öflugt á mótinu.
Lið Þebu úr Smáraskóla var öflugt á mótinu.
Einbeitingin skein úr augum keppenda í borðtennis á boltadegi félagsmiðstöðvanna.
Einbeitingin skein úr augum keppenda í borðtennis á boltadegi félagsmiðstöðvanna.

Úrslit Boltadagsins urðu þessi:
Borðtennis drengir
1. sæti Þeba ( Smáraskóla )
2. sæti Jemen ( Lindaskóla )
3. sæti Kjarninn (Kópavogsskóla)


Borðtennis stúlkur
1. sæti Pegasus ( Álfhólsskóla )
2. sæti Kjarninn
3. sæti Þeba

Fótboltaspil
1. sæti Fönix ( Salaskóla)
2. sæti Þeba
3. sæti Kjarninn

Handbolti drengir
1. sæti Kúlan ( Hörðuvallaskóla)
2. sæti Þeba
3. sæti Fönix

Handbolti stúlkur
1. Pegasus
2. Jemen
3. Dimma ( Vatnsendaskóla )

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem