Boltadagur félagsmiðstöðva er nýjasti viðburðurinn í frístundastarfi félagsmiðstöðva. Viðburðurinn var haldin í fyrsta sinn 2013. Boltadagurinn er haldin í Digranesi íþróttahúsi HK 12. Febrúar sl. Á Boltadegi er keppt í þremur greinum; handbolta, fótboltaspili og borðtennis. Keppt er í bæði karla – og kvennaflokki.
Úrslit Boltadagsins urðu þessi:
Borðtennis drengir
1. sæti Þeba ( Smáraskóla )
2. sæti Jemen ( Lindaskóla )
3. sæti Kjarninn (Kópavogsskóla)
Borðtennis stúlkur
1. sæti Pegasus ( Álfhólsskóla )
2. sæti Kjarninn
3. sæti Þeba
Fótboltaspil
1. sæti Fönix ( Salaskóla)
2. sæti Þeba
3. sæti Kjarninn
Handbolti drengir
1. sæti Kúlan ( Hörðuvallaskóla)
2. sæti Þeba
3. sæti Fönix
Handbolti stúlkur
1. Pegasus
2. Jemen
3. Dimma ( Vatnsendaskóla )