Boltadagur félagsmiðstöðva

Lið Kúlunnar úr Hörðuvallarskóla sigraði í handboltakeppni drengja á boltadegi félagsmiðstöðvanna.
Lið Kúlunnar úr Hörðuvallarskóla sigraði í handboltakeppni drengja á boltadegi félagsmiðstöðvanna.

Boltadagur félagsmiðstöðva er  nýjasti  viðburðurinn í frístundastarfi félagsmiðstöðva. Viðburðurinn var haldin í fyrsta sinn 2013. Boltadagurinn er haldin í Digranesi íþróttahúsi HK 12. Febrúar sl. Á Boltadegi  er  keppt í þremur greinum; handbolta, fótboltaspili og borðtennis. Keppt er í bæði karla – og kvennaflokki.

Lið Þebu var öflugt á mótinu.
Lið Þebu úr Smáraskóla var öflugt á mótinu.
Einbeitingin skein úr augum keppenda í borðtennis á boltadegi félagsmiðstöðvanna.
Einbeitingin skein úr augum keppenda í borðtennis á boltadegi félagsmiðstöðvanna.

Úrslit Boltadagsins urðu þessi:
Borðtennis drengir
1. sæti Þeba ( Smáraskóla )
2. sæti Jemen ( Lindaskóla )
3. sæti Kjarninn (Kópavogsskóla)


Borðtennis stúlkur
1. sæti Pegasus ( Álfhólsskóla )
2. sæti Kjarninn
3. sæti Þeba

Fótboltaspil
1. sæti Fönix ( Salaskóla)
2. sæti Þeba
3. sæti Kjarninn

Handbolti drengir
1. sæti Kúlan ( Hörðuvallaskóla)
2. sæti Þeba
3. sæti Fönix

Handbolti stúlkur
1. Pegasus
2. Jemen
3. Dimma ( Vatnsendaskóla )

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar