Breiðablik bikarmeistarar (myndband)

bikarmeistarar

Breiðablik varð um helgina bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í ár. Þær sigruðu lið Þórs/KA í úrslitaleik með tveimur mörkum gegn einu.  Rakel Hönnudóttir, fyrrverandi leikmaður Þórs/KA, tryggði Blikum sigurinn með öðru marki liðsins um hálftíma fyrir leikslok.

Heiðar Bergmann Heiðarsson heldur úti stórskemmtilegu myndbandabloggi á blikar.is/tv og setti saman þetta myndband í tilefni sigursins:

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar