Breiðablik eru bikarmeistarar kvenna.

bilde

 

Breiðablik og Þór/KA mættust í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag.

Leikurinn fór rólega af stað og var fátt um fína drætti fyrstu mínúturnar. Það var þó Blika stúlkurnar sem brutu ísinn eftir tuttugu mínútna leik og var það Guðrún Arnadóttir sem gerði það með skalla eftir hornspyrnu.

Þór/KA stúlkur jöfnuðu þó metin snemma í seinni hálfleik og var það Katrín Ásbjörnsdóttir sem skallaði boltann inn eftir aukaspyrnu frá Mateja. Akureyrar stúlkur búnar að jafna og allt hreinlega í járnum.

Það var þó Rakel Hönnudóttir sem skoraði sigurmarkið og k0m Blikum yfir hálftíma fyrir leikslok gegn sínum gömlu félögum. Þór/KA náði ekki að brjóta vörn Blika á bak aftur og því fór sem fór.

Breiðablik bikarmeistarar 2013 og Sport.is óskar stúlkunum af sjálfsögðu til hamingju!

Breiðablik 2-1 Þór/KA
1-0 Guðrún Arnardóttir 19. mín.
1-1 Katrín Ásbjörnsdóttir 49. mín.
2-1 Rakel Hönnudóttir 59. mín.

sport.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Sigríður Ólafsdóttir
Theódóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíð í Kópavogi.
vodafone_310x400
Karen
Kópavogur skjaldamerki
Íþróttafólk Kópavogs
Birna og Steini.
Sigurbjorg
Andrés Pétursson