Breiðablik Shellmótsmeistarar 2013.

Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum.

Leiknum lyktaði með 3-0 sigri Blika en hann fór fram á Hásteinsvelli. Magnús Þórisson, einn fremsti dómari landsins, dæmdi leikinn.

Lið Breiðabliks skipuðu:

Anton Logi Lúðvíksson, Börkur Darri Hafsteinsson, Danijel Dejan Djuric, Gunnar Snær Mogensen, Kristian Nökkvi Hlynsson, Sverrir Hákonarsson, Tómas Bjarki Jónsson og Veigar Elí Grétarsson

Þjálfarar Hákon Sverrisson og Hlynur Svan Eiríksson

shellmot
Shellmótsmeistarar 2013 ásamt Þór sem lenti í 2 sæti

Pollamótið í Eyjum hefur verið haldið árlega frá 1984 en alls tóku 104 lið þátt í ár.

kfrettir.is   óskar meisturum til hamingju  með glæsilegann árángur.

Vísir.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Bæjarstjórn2014
Kársnesskóli, mynd ja.is
skyndihjalp
Ragnar Th. Sigurðsson
Gullmolinn – Vinningshafar og dómnefnd
Sandra Fairbairn
thelmaopnumynd12
Kristín Sævarsdóttir
Karen E. Halldórsdóttir