Breiðablik Shellmótsmeistarar 2013.

Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum.

Leiknum lyktaði með 3-0 sigri Blika en hann fór fram á Hásteinsvelli. Magnús Þórisson, einn fremsti dómari landsins, dæmdi leikinn.

Lið Breiðabliks skipuðu:

Anton Logi Lúðvíksson, Börkur Darri Hafsteinsson, Danijel Dejan Djuric, Gunnar Snær Mogensen, Kristian Nökkvi Hlynsson, Sverrir Hákonarsson, Tómas Bjarki Jónsson og Veigar Elí Grétarsson

Þjálfarar Hákon Sverrisson og Hlynur Svan Eiríksson

shellmot
Shellmótsmeistarar 2013 ásamt Þór sem lenti í 2 sæti

Pollamótið í Eyjum hefur verið haldið árlega frá 1984 en alls tóku 104 lið þátt í ár.

kfrettir.is   óskar meisturum til hamingju  með glæsilegann árángur.

Vísir.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar