Breiðablik Shellmótsmeistarar 2013.

Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum.

Leiknum lyktaði með 3-0 sigri Blika en hann fór fram á Hásteinsvelli. Magnús Þórisson, einn fremsti dómari landsins, dæmdi leikinn.

Lið Breiðabliks skipuðu:

Anton Logi Lúðvíksson, Börkur Darri Hafsteinsson, Danijel Dejan Djuric, Gunnar Snær Mogensen, Kristian Nökkvi Hlynsson, Sverrir Hákonarsson, Tómas Bjarki Jónsson og Veigar Elí Grétarsson

Þjálfarar Hákon Sverrisson og Hlynur Svan Eiríksson

shellmot
Shellmótsmeistarar 2013 ásamt Þór sem lenti í 2 sæti

Pollamótið í Eyjum hefur verið haldið árlega frá 1984 en alls tóku 104 lið þátt í ár.

kfrettir.is   óskar meisturum til hamingju  með glæsilegann árángur.

Vísir.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,