Breiðablik Shellmótsmeistarar 2013.

Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum.

Leiknum lyktaði með 3-0 sigri Blika en hann fór fram á Hásteinsvelli. Magnús Þórisson, einn fremsti dómari landsins, dæmdi leikinn.

Lið Breiðabliks skipuðu:

Anton Logi Lúðvíksson, Börkur Darri Hafsteinsson, Danijel Dejan Djuric, Gunnar Snær Mogensen, Kristian Nökkvi Hlynsson, Sverrir Hákonarsson, Tómas Bjarki Jónsson og Veigar Elí Grétarsson

Þjálfarar Hákon Sverrisson og Hlynur Svan Eiríksson

shellmot
Shellmótsmeistarar 2013 ásamt Þór sem lenti í 2 sæti

Pollamótið í Eyjum hefur verið haldið árlega frá 1984 en alls tóku 104 lið þátt í ár.

kfrettir.is   óskar meisturum til hamingju  með glæsilegann árángur.

Vísir.is

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn