Breiðablik tekur við stúkunni

 

Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks, Kristján Jónatansson framkvæmdastjóri Breiðabliks, Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs Kópavogsbæjar og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri.
Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks, Kristján Jónatansson framkvæmdastjóri Breiðabliks, Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs Kópavogsbæjar og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri.

Breiðablik  tók í dag við rekstri stúkunnar við Kópavogsvöll þegar Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogsbæjar afhenti Orra Hlöðverssyni formanni Breiðabliks lyklavöld að stúkunni.

Þá hefur Breiðablik tekið við rekstri Smárans, Fífunnar og stúkunnar eins og gerður var samningur um í febrúarbyrjun á þessu ári.

Samkvæmt samningi Kópavogsbæjar og Breiðabliks ber íþróttafélagið ábyrgð á rekstri mannvirkjanna en ber að halda sig innan fjárhagsáætlunar Kópavogsbæjar. Rekstur og umhirða grasæfingasvæða Breiðabliks og Kópavogsvallar verður áfram á forræði Kópavogsbæjar.

Samkvæmt samningi Kópavogsbæjar og Breiðabliks ber íþróttafélagið ábyrgð á rekstri mannvirkjanna en ber að halda sig innan fjárhagsáætlunar Kópavogsbæjar. Frá vinstri: Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs,  Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks og Kristján Jónatansson, framkvæmdastjóri Breiðabliks.
Samkvæmt samningi Kópavogsbæjar og Breiðabliks ber íþróttafélagið ábyrgð á rekstri mannvirkjanna en ber að halda sig innan fjárhagsáætlunar Kópavogsbæjar. Frá vinstri: Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs, Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks og Kristján Jónatansson, framkvæmdastjóri Breiðabliks.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn