Breiðablik tekur við stúkunni

 

Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks, Kristján Jónatansson framkvæmdastjóri Breiðabliks, Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs Kópavogsbæjar og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri.
Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks, Kristján Jónatansson framkvæmdastjóri Breiðabliks, Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs Kópavogsbæjar og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri.

Breiðablik  tók í dag við rekstri stúkunnar við Kópavogsvöll þegar Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogsbæjar afhenti Orra Hlöðverssyni formanni Breiðabliks lyklavöld að stúkunni.

Þá hefur Breiðablik tekið við rekstri Smárans, Fífunnar og stúkunnar eins og gerður var samningur um í febrúarbyrjun á þessu ári.

Samkvæmt samningi Kópavogsbæjar og Breiðabliks ber íþróttafélagið ábyrgð á rekstri mannvirkjanna en ber að halda sig innan fjárhagsáætlunar Kópavogsbæjar. Rekstur og umhirða grasæfingasvæða Breiðabliks og Kópavogsvallar verður áfram á forræði Kópavogsbæjar.

Samkvæmt samningi Kópavogsbæjar og Breiðabliks ber íþróttafélagið ábyrgð á rekstri mannvirkjanna en ber að halda sig innan fjárhagsáætlunar Kópavogsbæjar. Frá vinstri: Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs,  Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks og Kristján Jónatansson, framkvæmdastjóri Breiðabliks.
Samkvæmt samningi Kópavogsbæjar og Breiðabliks ber íþróttafélagið ábyrgð á rekstri mannvirkjanna en ber að halda sig innan fjárhagsáætlunar Kópavogsbæjar. Frá vinstri: Una María Óskarsdóttir, formaður íþróttaráðs, Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks og Kristján Jónatansson, framkvæmdastjóri Breiðabliks.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér