Busaball MK: „Ölvun ógildir miðann.“

Busaball NMK verður haldið á SPOT í Kópavogi í kvöld. Stemningin í fyrra var ólýsanleg eins og sést á meðfylgjandi myndbandi:

FRAM KOMA:
– DJ JAY-O
– SKÍTAMÓRALL

Húsið opnar: 22:00
Húsið lokar: 23:00
Ballinu lýkur: 01:00

Miðaverð eru eftirfarandi:
NMK – 3000 kr.
Aðrir – 3500 kr.
NMK-ingar mega bjóða tveimur með sér á ballið, en þeir verða að koma og kaupa miðann og vera með skilríki.

Ölvun ógildir miðann og allt tóbak verður gert upptækt.

Mælt er fyrir því að elta Spotify playlistann sem mun heldur betur koma busum – og öðrum – í gírinn: http://open.spotify.com/user/1176496474/playlist/0POp1YqVoiHVKOZj3CQH4w

10409229_896213317074712_3762928544693747587_n

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem