• Verum stolt af Kópavogi

    Það er margt í bænum okkar sem við getum glaðst yfir og verið stolt af. Möguleikarnir eru margir til að gera enn betur á mörgum sviðum. Samgöngumál í Kópavogi Kópavogur er vel í sveit settur á höfuðborgarsvæðinu miðað við samgöngur. Um bæinn liggja tvær meginstofnbrautir, Hafnarfjarðarvegur og Reykjanesbraut, sem tengja saman byggðina. Samgöngukerfið í...

 • Bæjarbragur

  Við sem höfum verið lengur í Kópavogi heldur en tvævetur, höfum margoft verið spurð um hvar miðbær Kópavogs sé eiginlega. Hvar er hjarta verslunar og þjónustu og hvar eru bæjarsamkomurnar í Kópavogi? Spurningarnar eru alveg gildar en vísa í að í Kópavogi vanti einhvern miðbæ eins og er að finna í Reykjavík....

 • Af hetjum og skúrkum í Kópavogi og víðar

  Konan mín er hetja. Hún er svona kvenkyns Hrói höttur, nema hún stal ekki og mér virðist vondu karlarnir stjórna ennþá í spillta ríkinu. Íslenska réttarríkið stóðst ekki áhlaup pólitískra misyndismanna og spilltra embættismanna. Hetjan mín náði þó að bjarga hluta af fjármunum ellilífeyrisþega frá svikamyllum og Ponzi ráðabruggi siðblindra bankamanna, fjárfesta...

 • Íþróttir fyrir alla í Kópavogi

  Í Kópavogi eru glæsileg íþróttamannvirki og íþróttafélögin okkar eru í fremstu röð. Þar er unnið gríðarlega gott starf stjórnenda, þjálfara og ekki síst foreldra. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Kópavogur státar af afreksfólki í flestum greinum íþrótta sem  eru fyrirmyndir unga fólksins. Hugmyndin að baki þessu er að búa æskuna...

 • Bragi Michaelsson: „Ég hef ekki látið neinum í té upplýsingar um að umræddir flokksmenn hafi skrifað undir stuðningsyfirlýsingu við Margréti Friðriksdóttur og veit ekki hvaðan þær eru komnar.“

  Yfirlýsing frá Braga Michaelssyni, formanni kjörnefndar sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi vegna bæjarstjórnarkosninga 31 maí 2014. „Í Morgunblaðinu 31 janúar er bréf undirritað af nokkrum félagsmönnum í Sjálfstæðisfélagi Kópavogs þar sem ég er nafngreindur  og ásakaður um að leka trúnaðarupplýsingum. Vegna þessa er óhjákvæmilegt að tvennt komi fram: Þegar menn skrifa undir stuðningsyfirlýsingu við...

 • Aðalsteinn óskar eftir 2. sæti

  Aðalsteinn Jónsson íþróttakennari og núverandi bæjarfulltrúi býður sig fram í annað sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þann 8. febrúar 2014. „Ég ætla áfram að hlúa að málefnum barna og eldri borgara í bænum. Ég vil líka beita mér fyrir því að bæta kjör fólks þ.e. þeirra sem lægst hafa launin og...

 • Jóhann Ísberg býður sig fram í 2-4. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum

  Jóhann Ísberg býður sig fram í 2-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þann 8. febrúar næst komandi. Áherslumál hans eru skipulagsmál og öflug uppbygging Kópavogs á komandi árum. „Það þarf að haga sérstaklega að húsnæði sem hentar ungu fólki og bregðast við neyðarástandi í félagslega húsnæðiskerfinu. Einnig þarf að taka á...

 • VG stillir upp lista

  Á aðalfundi Vinstri grænna í Kópavogi, sem var haldinn 20. janúar, var samþykkt að raða á lista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor með uppstillingu. Kosin var uppstillinganefnd og skal hún skila lista fyrir 6 efstu sætin fyrir félagsfund 20. febrúar og fullum lista 10. mars. Á fundinum var kosin ný stjórn. Formaður er...

 • Karen Elísabet stefnir á 2. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

  Karen Elísabet  sækist eftir  2. sætinu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þann 8.febrúar. Karen hefur verið varabæjarfulltrúi í Kópavogi undanfarin fjögur ár og er formaður Lista- og menningarráðs Kópavogs, en hefur einnig setið í Félagsmálaráði, Barnavernd og Skólanefnd. Frá og með vorinu 2013 hefur Karen Elísabet setið sem varaþingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í...

 • Áramótafagnaður eldri borgara hjá Lions

  Eins og undanfarin ár efna Lionsklúbbur Kópavogs og Lionsklúbburinn Muninn til áramótafagnaðar fyrir eldri borgara í Kópavogi. Boðið verður haldið fimmtudaginn 6. febrúar kl.20.00 í Lionssalnum Lundi Auðbrekku 25, Kópavogi. Húsið opnar kl. 19.30. Þáttökulistar liggja frami í Gjábakka – Gullsmára – Sunnuhlíð og Boðanum.

 • Eldey styrkir Hjálparsveit skáta í Kópavogi, lestrarátak og íþróttasamband fatlaðra

  Fulltrúi frá Hjálparsveit skáta í Kópavogi tók nýlega við 200 þúsund króna styrk frá Kiwanisklúbbnum Eldey.  Hjálparsveit skáta í Kópavogi stendur í ströngu varðandi húsnæði sitt og hafa verið að tvöfalda stærð þess frá því sem það var.  Þetta fengu Eldeyjarfélagar vitneskju um og var ákveðið að styrkja hjálparsveitina með peningagjöf.  Peningarframlagið nýtist alveg...

 • Þóra Margrét Þórarinsdóttir gefur kost á sér í 2. – 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

  Þóra hefur viðtæka reynslu í atvinnulífinu. Hún hefur unnið við: Landbúnaðarstörf, fiskverkun, fjármálastjóri MH 1996 -1999, framkvæmdastjórn saltfiskverkunarinnar Útvers á Bakkafirði, setið í verkefnisstjórn við stofnun leikskóla Skeggjastaðahrepps, eðlisfræði- og tungumálakennsla við grunnskóla, rekið fjarvinnslufyrirtæki, innkaupa-og skrifstofustjóri hjá Hagkaup, almenn verslunarstörf,  tölvukennsla v. framhaldskóla, rekstrarstjóri líftæknifyrirtækis, markaðsstjóri Landmælinga Íslands og er núverandi...

 • Birkir Jón vill leiða lista Framsóknarflokksins í Kópavogi

    Framundan eru bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi. Mig langar til að hafa áhrif á þróun mála í Kópavogi og hef því ákveðið að bjóða mig fram til að leiða lista Framsóknarflokksins í næstu sveitarstjórnarkosningum. Ég ákvað sl. vor að hætta á Alþingi eftir 10 ára starf. Áður gengdi ég starfi aðstoðarmanns Páls Péturssonar,...

 • Ólafur Arnarson, hagfræðingur: „Fýlubomba frá Gunnari.“

  Ólafur Arnarson, hagfræðingur og áhugamaður um stjórnmál í Kópavogi, segir að ákvörðun Gunnars Birgissonar, fyrrverandi bæjarstjóra, að styðja minnihlutann í bæjarstjórn Kópavogs í húsnæðismálum sé eins og illa lyktandi sprengja. „Að leggjast á sveif með minnihlutanum í bæjarstjórn lyktar eins og fýlubomba frá Gunnari sem er á leiðinni úr stjórnmálunum.  Þarna er...

 • Hundaleikvöllur í Kópavogi

  Hundaeigendur í Kópavogi hafa lengi beðið eftir hundaleikvelli í bænum. Oft hafa komið upp leiðinleg mál um lausagöngu hunda, en samkvæmt reglum eiga hundar ekki að ganga lausir í þéttbýli. Sem betur fer virða flestir hundaeigendur þessa reglu, en alltaf eru einhverjir hundar sem sleppa eða fólk missir þá frá sér. Það...

 • Opið bréf til fyrrum félaga í Samtökum íþróttafréttamanna

  Ágætu íþróttafréttamenn. Með þessu bréfi vil ég hvetja ykkur til þess að breyta kjöri ykkar á íþróttamanni ársins, eins og ég hef reynt að gera áður. Á árunum 1991 og 1992, er ég var ritstjóri Skinfaxa og meðlimur Samtaka íþróttafréttanna, lagði ég TVISVAR fram tillögu í samtökunum um að valinn yrði íþróttakarl...

 • Lárus Axel býður sig fram í fjórða sæti á lista Sjálfstæðislfokksins í Kópavogi

  Kæru félagar og vinir Það er mjög mikilvægt að við stöndum saman og komum fram sem ein heild.  Við þurfum að skapa lista í komandi kosningum sem er trúverðugur.  Ég óska eftir að vera þátttakandi í að mynda þann samhljóm sem þarf til að vinnu traust félagsmanna, bæjarbúa og tilvonandi félagsmanna. Ég...

 • Gunnlaugur Snær sækist eftir þriðja sæti hjá Sjálfstæðisflokknum

  Framboðstilkynning Ég hef um árabil tekið þátt í pólitísku starfi enda hef ég haft brennandi áhuga á samfélagsmálum og því að bæta lífskjör samborgara minna. Ég er sannfærður um að það sé hægt að gera Kópavog að framúrskarandi sveitarfélagi sem verður fyrirmynd annarra á flestum, ef ekki öllum sviðum. Ég gef kost...

 • Framtíð skipulags

  Undanfarin misseri hefur talsvert verið ritað um framtíð höfuðborgarsvæðisins. Mikið af góðum hugmyndum um bættar samgöngur, stórfellda þéttingu byggðar og aukna áhersla á samstarf sveitarfélaga hafa komið fram víðsvegar að úr samfélaginu. Það eru stóru línurnar í framtíðarskipulagi höfuðborgarinnar sem nú telur um 200.000 manns eða tæpan þriðjung allra íbúa landsins. Það...

 • Íþróttabærinn Kópavogur

  Kópavogur er mikill íþróttabær og eru fjölmörg íþróttafélög starfandi í bæjarfélaginu sem leggja grunninn að íþróttabænum Kópavogi. Auk þess að eiga frábært íþróttafólk, státum við okkur einnig af öflugu stuðningsneti sjálfboðaliða sem hafa árum og áratugum saman staðið dyggan vörð um starf íþróttafélaganna og unnið ómetanlegt starf í þeirra þágu. Kópavogsbær hefur...

 • Stofnfundur Hollvinasamtaka Tónlistarskólans

  Laugardaginn 30. nóvember síðastliðinn voru stofnuð Hollvinasamtök Tónlistarskóla Kópavogs.  Stofnfundurinn var haldinn í húsnæði Tónlistarskólans við Hamraborg.  Samþykktar voru samþykktir Hollvinasamtakanna og kosið í stjórn þeirra.  Í stjórn samtakanna sitja Bryndís Baldvinsdóttir, Linda  Margrét Sigfúsdóttir, Margrét Rósa Grímsdóttir, Laufey Dís Ragnarsdóttir og Guðríður Helgadóttir, til vara eru Þuríður E. Kolbeins og Hákon...