• Karen Elísabet stefnir á 2. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

  Karen Elísabet  sækist eftir  2. sætinu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þann 8.febrúar. Karen hefur verið varabæjarfulltrúi í Kópavogi undanfarin fjögur ár og er formaður Lista- og menningarráðs Kópavogs, en hefur einnig setið í Félagsmálaráði, Barnavernd og Skólanefnd. Frá og með vorinu 2013 hefur Karen Elísabet setið sem varaþingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í...

 • Áramótafagnaður eldri borgara hjá Lions

  Eins og undanfarin ár efna Lionsklúbbur Kópavogs og Lionsklúbburinn Muninn til áramótafagnaðar fyrir eldri borgara í Kópavogi. Boðið verður haldið fimmtudaginn 6. febrúar kl.20.00 í Lionssalnum Lundi Auðbrekku 25, Kópavogi. Húsið opnar kl. 19.30. Þáttökulistar liggja frami í Gjábakka – Gullsmára – Sunnuhlíð og Boðanum.

 • Eldey styrkir Hjálparsveit skáta í Kópavogi, lestrarátak og íþróttasamband fatlaðra

  Fulltrúi frá Hjálparsveit skáta í Kópavogi tók nýlega við 200 þúsund króna styrk frá Kiwanisklúbbnum Eldey.  Hjálparsveit skáta í Kópavogi stendur í ströngu varðandi húsnæði sitt og hafa verið að tvöfalda stærð þess frá því sem það var.  Þetta fengu Eldeyjarfélagar vitneskju um og var ákveðið að styrkja hjálparsveitina með peningagjöf.  Peningarframlagið nýtist alveg...

 • Þóra Margrét Þórarinsdóttir gefur kost á sér í 2. – 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

  Þóra hefur viðtæka reynslu í atvinnulífinu. Hún hefur unnið við: Landbúnaðarstörf, fiskverkun, fjármálastjóri MH 1996 -1999, framkvæmdastjórn saltfiskverkunarinnar Útvers á Bakkafirði, setið í verkefnisstjórn við stofnun leikskóla Skeggjastaðahrepps, eðlisfræði- og tungumálakennsla við grunnskóla, rekið fjarvinnslufyrirtæki, innkaupa-og skrifstofustjóri hjá Hagkaup, almenn verslunarstörf,  tölvukennsla v. framhaldskóla, rekstrarstjóri líftæknifyrirtækis, markaðsstjóri Landmælinga Íslands og er núverandi...

 • Birkir Jón vill leiða lista Framsóknarflokksins í Kópavogi

    Framundan eru bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi. Mig langar til að hafa áhrif á þróun mála í Kópavogi og hef því ákveðið að bjóða mig fram til að leiða lista Framsóknarflokksins í næstu sveitarstjórnarkosningum. Ég ákvað sl. vor að hætta á Alþingi eftir 10 ára starf. Áður gengdi ég starfi aðstoðarmanns Páls Péturssonar,...

 • Ólafur Arnarson, hagfræðingur: „Fýlubomba frá Gunnari.“

  Ólafur Arnarson, hagfræðingur og áhugamaður um stjórnmál í Kópavogi, segir að ákvörðun Gunnars Birgissonar, fyrrverandi bæjarstjóra, að styðja minnihlutann í bæjarstjórn Kópavogs í húsnæðismálum sé eins og illa lyktandi sprengja. „Að leggjast á sveif með minnihlutanum í bæjarstjórn lyktar eins og fýlubomba frá Gunnari sem er á leiðinni úr stjórnmálunum.  Þarna er...

 • Hundaleikvöllur í Kópavogi

  Hundaeigendur í Kópavogi hafa lengi beðið eftir hundaleikvelli í bænum. Oft hafa komið upp leiðinleg mál um lausagöngu hunda, en samkvæmt reglum eiga hundar ekki að ganga lausir í þéttbýli. Sem betur fer virða flestir hundaeigendur þessa reglu, en alltaf eru einhverjir hundar sem sleppa eða fólk missir þá frá sér. Það...

 • Opið bréf til fyrrum félaga í Samtökum íþróttafréttamanna

  Ágætu íþróttafréttamenn. Með þessu bréfi vil ég hvetja ykkur til þess að breyta kjöri ykkar á íþróttamanni ársins, eins og ég hef reynt að gera áður. Á árunum 1991 og 1992, er ég var ritstjóri Skinfaxa og meðlimur Samtaka íþróttafréttanna, lagði ég TVISVAR fram tillögu í samtökunum um að valinn yrði íþróttakarl...

 • Lárus Axel býður sig fram í fjórða sæti á lista Sjálfstæðislfokksins í Kópavogi

  Kæru félagar og vinir Það er mjög mikilvægt að við stöndum saman og komum fram sem ein heild.  Við þurfum að skapa lista í komandi kosningum sem er trúverðugur.  Ég óska eftir að vera þátttakandi í að mynda þann samhljóm sem þarf til að vinnu traust félagsmanna, bæjarbúa og tilvonandi félagsmanna. Ég...

 • Gunnlaugur Snær sækist eftir þriðja sæti hjá Sjálfstæðisflokknum

  Framboðstilkynning Ég hef um árabil tekið þátt í pólitísku starfi enda hef ég haft brennandi áhuga á samfélagsmálum og því að bæta lífskjör samborgara minna. Ég er sannfærður um að það sé hægt að gera Kópavog að framúrskarandi sveitarfélagi sem verður fyrirmynd annarra á flestum, ef ekki öllum sviðum. Ég gef kost...

 • Framtíð skipulags

  Undanfarin misseri hefur talsvert verið ritað um framtíð höfuðborgarsvæðisins. Mikið af góðum hugmyndum um bættar samgöngur, stórfellda þéttingu byggðar og aukna áhersla á samstarf sveitarfélaga hafa komið fram víðsvegar að úr samfélaginu. Það eru stóru línurnar í framtíðarskipulagi höfuðborgarinnar sem nú telur um 200.000 manns eða tæpan þriðjung allra íbúa landsins. Það...

 • Íþróttabærinn Kópavogur

  Kópavogur er mikill íþróttabær og eru fjölmörg íþróttafélög starfandi í bæjarfélaginu sem leggja grunninn að íþróttabænum Kópavogi. Auk þess að eiga frábært íþróttafólk, státum við okkur einnig af öflugu stuðningsneti sjálfboðaliða sem hafa árum og áratugum saman staðið dyggan vörð um starf íþróttafélaganna og unnið ómetanlegt starf í þeirra þágu. Kópavogsbær hefur...

 • Stofnfundur Hollvinasamtaka Tónlistarskólans

  Laugardaginn 30. nóvember síðastliðinn voru stofnuð Hollvinasamtök Tónlistarskóla Kópavogs.  Stofnfundurinn var haldinn í húsnæði Tónlistarskólans við Hamraborg.  Samþykktar voru samþykktir Hollvinasamtakanna og kosið í stjórn þeirra.  Í stjórn samtakanna sitja Bryndís Baldvinsdóttir, Linda  Margrét Sigfúsdóttir, Margrét Rósa Grímsdóttir, Laufey Dís Ragnarsdóttir og Guðríður Helgadóttir, til vara eru Þuríður E. Kolbeins og Hákon...

 • Náttúrufræðistofa Kópavogs 30 ára

  Náttúrufræðistofa Kópavogs varð 30 ára um helgina en af því tilefni eru nú til sýnis munir úr fyrstu söfnum stofunnar; skeljasafni, steinasafni og fuglasafni. Ókeypis er inn á safnið. Bæjarráð Kópavogs gaf safninu fjarsjá í afmælisgjöf með þrífæti og augnlinsu. Verður hún m.a. notuð við fuglaskoðun og á sumarnámskeiðum fyrir börn og...

 • Krakkar keppa í lestri.

  Úrslitin í læsisátaki Álfhólsskóla liggja fyrir. Keppnin fór fram síðast í nóvember og var æsispennandi. Það voru þau Anton Bjarni Björnsson, Dagný Edda Lund og Árni Þór Ingimundarson sem fóru með sigur af hólmi. Þetta er þriðja árið í röð sem keppnin, sem ber heitið „Lesum meira“ er haldin.  Í ár var...

 • Af göngum og torgum

  -Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður Lista- og menningarráðs Kópavogs, skrifar: Lista- og menningarráð hefur nú til umfjöllunar tillögu Péturs Ólafssonar um hvort hægt sé að nýta gömlu undirgöngin við Digranesveg betur frekar en að hafa þau lokuð, engum til ánægju eða sýnis. Ráðið fór í vettvangsferð á dögunum til að kynna sér möguleika...

 • Umsóknir um styrki úr afrekssjóði

  Íþróttaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr afrekssjóði ráðsins. Tilgangur sjóðsins er að veita afreksíþróttafólki í Kópavogi styrk til að æfa eða keppa. Umsóknum skal skila fyrir 30. nóvember 2013. Stjórn sjóðsins er skipuð fulltrúum íþróttaráðs og metur hún umsóknir. Síðast var veitt úr sjóðnum árið 2010 en nú á að...

 • Ferðmannabærinn Kópavogur.

  Kópavogur hefur mikla möguleika á sviði ferðaþjónustu og eru styrkleikar bæjarins fjölmargir. Falleg náttúra, fjölbreyttir afþreyingarmöguleikar, öflug verslun og menningartengd ferðaþjónusta. Kópavogur er mikill íþróttabær og eru margvíslegir möguleikar tengdir glæsilegum íþróttamannvirkjum bæjarins. Töluverð uppbygging hefur orðið á gististöðum í Kópavogi síðustu ár og eru nokkur gistiheimili og eitt hótel starfandi sem...

 • Fyrsti stóri neyðarkall Hjálparsveita Kópavogs afhentur

  Neyðarkallasala Hjálparsveita skáta í Kópavogi hófst í dag af fullum krafti. Í morgun var fyrsti stóri neyðarkallinn afhentur vinum hjálparsveitarmanna í Lakkhúsinu en þeir eru hluti af dyggum stuðningsmönnum sveitarinnar.

 • Hvaða foreldravandi?

  “Dómari, ertu með forhúð fyrir augunum?” – Foreldri í leik í 7. flokki kvenna á Símamóti 2011. Sem markaðsfræðingi finnst mér fátt neikvæðara en “gula spjaldið” sem KSÍ gaf út fyrir nokkrum árum og er afhent foreldrum barna í knattspyrnu við ýmis tækifæri. Í fyrsta lagi hefur gula spjaldið í sér neikvæða...

 • Hljóðbókasafn Íslands fær verðlaun fyrir framúrskarandi nýsköpun.

  Hljóðbókasafn Íslands hlaut nýlega viðurkenningu frá Evrópustofnuninni í opinberri stjórnsýslu (EIPA) í Maastricht fyrir framúrskarandi nýsköpun á krepputímum. Fram kemur á heimasíðu safnsins að alls voru 230 verkefni úr allri Evrópu tilnefnd í ár en 32 viðurkenningar veittar. Hljóðbókasafnið hefur, eins og flestar ríkisstofnanir á Íslandi, þurft að hagræða mikið í rekstri...