Húsnæðisvandinn á höfuðborgarsvæðinu er verulegur. Biðlistar eftir félagslegu húsnæði, biðlistar eftir húsnæði fyrir námsmenn, skortur á almennu...
Ég er fæddur og uppalinn í Kópavogi, bý þar og tel mjög ólíklegt að ég flytji annað...
Ég er ekki beint hælisleitandi í Kópavogi en að minnsta kosti flóttamaður og nýbúi. Ég flúði sjávarpláss...
Mikil umræða hefur verið um þann ritfangakostnað sem foreldrar hafa borið í skólabyrjun. Hjá efnaminni foreldrum getur...
Mig langar til þess að varpa upp hinum algenga frasa að hitt og þetta sé „alveg geðveikt“....
Fyrir ári síðan festi ég kaup á íbúð syðst í Hlíðarhjallanum, er þar í blokk og hef...
Skólalóðir eru nauðsynlegur þáttur í skólastarfi og frístundum og gegna mikilvægu hlutverki í hverfum bæjarins. Þegar nýr...
Í Kópavogi eru tvær almenningssundlaugar; Kópavogslaug og Salalaug. Rekstur þeirra kostar um 450 milljónir á ári utan við...
Margt hefur breyst á undaförnum árum í grunnskólastarfi. Árið 1995 -1996 tóku sveitafélögin við rekstri grunnskóla frá...
Kristján Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs, flutti eftirfarandi hugvekju á aðventukvöldi i Digraneskirkju og gaf leyfi til að endurbirta...
Kæru Kópavogsbúar. Nú þegar árið er að renna sitt skeið á enda er við hæfi að líta...
Jólin eru í hugum flestra hátíð ljóssins. Skammdegið lætur smátt og smátt undan með hækkandi sól og...
Skammdegið hefur sjaldan verið dimmara en nú á þessari aðventu. Það er auðvitað þannig að þegar snjóinn...
Frá því ég man eftir mér hefur það verið stolt okkar sem búum á Íslandi að geta...
Það er ánægjulegt að sjá að brátt sér fyrir endann á fyrri hluta Arnarnesvegar. Þetta er ótrúlega...
Skynsamleg viðbrögð við hruninu hafa skilað okkur í þá stöðu að við höfum nú einstakt tækifæri til...
Sama hvaðan gott kemur Íbúafjöldi á Akureyri er um tuttugu þúsund á meðan Kópavogur er að nálgast...
Barnið þitt slasast aðeins, það verður að fara á Slysó og þú veist ekki hvort er kvíðvænlegra...
Á mánudagskvöldið síðasta hélt Samfylkingin í Kópavogi fjölmennan fund um þróun eldri hverfa í Kópavogi með sérstakri áherslu...
Framsóknarflokkurinn er nærri 100 ára gamall og elsti stjórnmálaflokkur landsins. Saga flokksins hefur markast af stórum sigrum...
Á Íslandi er gott að búa og við verðum að tryggja að svo verði áfram. Unga fólkið á...
Facebook
Instagram
YouTube
RSS