• Litla Gíslamálið

  Hér kemur nýjasta nýtt frá Gísla Marteini þar sem hann telur sig hafa ná að móðgað Kópavogsbúa:...

 • Í upphafi skyldi endinn skoða

  Kópavogur er bærinn minn og ég ber hag hans fyrir brjósti.  Hér lifi ég og hrærist ásamt...

 • Hvað er kynferðisofbeldi?

  Mig langar að tala aðeins um kynferðisofbeldi.  Hvað er kynferðisofbeldi? Lengi vel hélt ég að kynferðisofbeldi væri...

 • Vinnum á kvíðanum

  Kvíði er óþægileg tilfinning sem við viljum gjarnan vera án. Samt er heilbrigður kvíði oft þarfur og...

 • Listin að lifa er að kunna að leika sér

  Í námi mínu í Tómstunda og félagsmálafræði er það með því fyrsta sem við lærum, hversu mikilvægur...

 • Gildi tómstunda

    Tómstundir hafa mikið vægi lífi unglinga en tómstundir eru skilgreindar sem það sem fólk gerir í...

 • Útlitsdýrkun

  Sylvia Dagmar Briem Friðjónsdóttir skrifar um útlitsdýrkun ungra stúlkna: Ég var í sundi um daginn og varð...

 • Nemendur í MK óttast verkfall

  Mögulegt verkfall framhaldsskólakennara vofir yfir og er mikið um það rætt hjá nemendum Menntaskólans í Kópavogi. Við...

 • Dregið hefur úr kyndbundnum launamun

  Kynbundinn munur á heildarlaunum hjá Kópavogsbæ er 3,25% körlum í vil, samkvæmt viðamikilli rannsókna sem gerð hefur verið...

 • Leiðangurinn frá Norðurey

  Um áramótin var opnuð heimasíðan www.horfinnheimur.is þar sem er gefin út bók með nokkuð nýstárlegum hætti. Bókin heitir...

 • Takk fyrir MK

  Að vera nýr nemandi í nýjum skóla getur verið erfitt. Sumir taka árið með stæl og komast...

 • Menntun til máttar

  Niðurstöður PISA sem nýverið voru gefnar út hafa hlotið verðskuldaða athygli. Þar sést að ef horft er...

 • PISA könnunin: „Til hamingju íslensk ungmenni.“

  Nú er mikið rætt um þessa PISA könnun og slæmar niðurstöður íslenskra ungmenna í henni. Hérna er...

 • Verum stolt af Kópavogi

    Það er margt í bænum okkar sem við getum glaðst yfir og verið stolt af. Möguleikarnir eru margir til að gera enn betur á mörgum sviðum. Samgöngumál í Kópavogi Kópavogur er vel í sveit settur á höfuðborgarsvæðinu miðað við samgöngur. Um bæinn liggja tvær meginstofnbrautir, Hafnarfjarðarvegur og Reykjanesbraut, sem tengja saman byggðina. Samgöngukerfið í...

 • Bæjarbragur

  Við sem höfum verið lengur í Kópavogi heldur en tvævetur, höfum margoft verið spurð um hvar miðbær Kópavogs sé eiginlega. Hvar er hjarta verslunar og þjónustu og hvar eru bæjarsamkomurnar í Kópavogi? Spurningarnar eru alveg gildar en vísa í að í Kópavogi vanti einhvern miðbæ eins og er að finna í Reykjavík....

 • Af hetjum og skúrkum í Kópavogi og víðar

  Konan mín er hetja. Hún er svona kvenkyns Hrói höttur, nema hún stal ekki og mér virðist vondu karlarnir stjórna ennþá í spillta ríkinu. Íslenska réttarríkið stóðst ekki áhlaup pólitískra misyndismanna og spilltra embættismanna. Hetjan mín náði þó að bjarga hluta af fjármunum ellilífeyrisþega frá svikamyllum og Ponzi ráðabruggi siðblindra bankamanna, fjárfesta...

 • Íþróttir fyrir alla í Kópavogi

  Í Kópavogi eru glæsileg íþróttamannvirki og íþróttafélögin okkar eru í fremstu röð. Þar er unnið gríðarlega gott starf stjórnenda, þjálfara og ekki síst foreldra. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Kópavogur státar af afreksfólki í flestum greinum íþrótta sem  eru fyrirmyndir unga fólksins. Hugmyndin að baki þessu er að búa æskuna...

 • Bragi Michaelsson: „Ég hef ekki látið neinum í té upplýsingar um að umræddir flokksmenn hafi skrifað undir stuðningsyfirlýsingu við Margréti Friðriksdóttur og veit ekki hvaðan þær eru komnar.“

  Yfirlýsing frá Braga Michaelssyni, formanni kjörnefndar sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi vegna bæjarstjórnarkosninga 31 maí 2014. „Í Morgunblaðinu 31 janúar er bréf undirritað af nokkrum félagsmönnum í Sjálfstæðisfélagi Kópavogs þar sem ég er nafngreindur  og ásakaður um að leka trúnaðarupplýsingum. Vegna þessa er óhjákvæmilegt að tvennt komi fram: Þegar menn skrifa undir stuðningsyfirlýsingu við...

 • Aðalsteinn óskar eftir 2. sæti

  Aðalsteinn Jónsson íþróttakennari og núverandi bæjarfulltrúi býður sig fram í annað sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þann 8. febrúar 2014. „Ég ætla áfram að hlúa að málefnum barna og eldri borgara í bænum. Ég vil líka beita mér fyrir því að bæta kjör fólks þ.e. þeirra sem lægst hafa launin og...

 • Jóhann Ísberg býður sig fram í 2-4. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum

  Jóhann Ísberg býður sig fram í 2-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þann 8. febrúar næst komandi. Áherslumál hans eru skipulagsmál og öflug uppbygging Kópavogs á komandi árum. „Það þarf að haga sérstaklega að húsnæði sem hentar ungu fólki og bregðast við neyðarástandi í félagslega húsnæðiskerfinu. Einnig þarf að taka á...

 • VG stillir upp lista

  Á aðalfundi Vinstri grænna í Kópavogi, sem var haldinn 20. janúar, var samþykkt að raða á lista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor með uppstillingu. Kosin var uppstillinganefnd og skal hún skila lista fyrir 6 efstu sætin fyrir félagsfund 20. febrúar og fullum lista 10. mars. Á fundinum var kosin ný stjórn. Formaður er...