Íþróttir
Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Kópavogs (áður Áhaldahús) styrktu hóp ungra, nýgreinda með MS í Reykjarvíkur maraþoninu sem fram fór nýlega um álitlega upphæð. Að greinast með […]

Styrktu hlaupahóp ungra nýgreindra með MSVaskar stelpur í fjórða flokki kvenna hjá Breiðablik héldu í keppnisferð til Gautaborgar fyrir skömmu. Þar kepptu þær á Gothia-Cup mótinu sem er það […]

Blikastelpur á Gothia Cup

HK vann sannfærandi sigur í úrslitakeppni B-liða 4. flokks í knattspyrnu á dögunum. Þar áttust við HK, FH, ÍA og Fylkir.

Íslandsmeistarar HK


Hörðuvallaskóli sigraði með miklum yfirburðum á Norðurlandamótinu í skólaskák, yngri flokki, sem haldið var í Osló í síðasta mánuði. Þess má geta að þeir […]

Rústuðu Norðurlandamótinu


Þann 1. febrúar hefst frítt hlaupanámskeið fyrir byrjendur og aðra hjá hlaupahóp Þríkó. Leiðbeinendur verða tveir reyndir skokkarar sem byrjuðu að hlaupa með Bíddu aðeins hlaupahópnum, þær […]

Frítt byrjendanámskeid hjá Þríkó

Blikaklúbburinn og knattspyrnudeild Breiðabliks hafa ákveðið að ýta úr vör verkefninu ,,Málum bæinn grænan“. Það er að sjálfsögðu Málning h.f. sem er aðalstyrktaraðili þessa verkefnis […]

Málum bæinn grænan
Skokkað og hlaupið í Kópavogi.  Spengilegur hlaupahópur Breiðabliks hefur verið duglegur að hlaupa um Kópavog í öllum veðrum undanfarið. Nú hafa æfingar hópsins verið […]

Allir velkomnir í skokkhóp Breiðabliks


Fyrsta dansmót vetrarins var haldið í Laugardalshöll nýlega. Keppt var á Íslandsmeistaramóti í Latin dönsum og bikarmeistararmót í standard dönsum í meistaraflokkum. Samhliða því […]

Dansíþróttafélag Kópavogs á sigurbraut
Þorláksmessusund Breiðabliks fór fram í sundlaug Kópavogs í morgun, 24. árið í röð. Stemningin var góð sem fyrr og þátttaka svipuð og undanfarin ár. […]

Þorláksmessusund Breiðabliks


Biðtími allt að þremur árum Gerpla flutti frá Skemmuveginum í glæsilegt æfingarhúsnæði í Versölum fyrir nokkrum árum en nú er það húsnæði orðið of […]

500 börn á biðlista hjá Gerplu.