• Íþróttir helgarinnar: Tryggvi í HK.

  Tryggvi Guðmundsson, markahæsti leikmaður efstu deildar karla í fótbolta frá upphafi, er á leið í 2. deildina þar sem hann verður spilandi aðstoðarþjálfari Gunnlaugs Jónssonar hjá HK, að því er fram kemur á mbl.is Tryggvi var síðast í herbúðum Fylkis en yfirgaf félagið fyrr í mánuðinum. Hann hefur áður spilað með ÍBV,...

 • Rífandi stemning í hópgöngu á Símamótinu

  Eins og venja er þá var gengið fylktu liði frá Digraneskirkju að Kópavogsvelli þar sem Símamótið í knattspyrnu stúlkna var sett. Rífandi stemning var í göngunni sem leidd var af lúðrasveit Kópavogs.

 • Knattspyrnugoðið Nani á náfrændur í Breiðablik.

    Portúgalska knattspyrnugoðið Nani, sem spilar með Manchester United, þekkja flestir sparkspekingar. Færri vita að náfrændur hans, tvíburabræðurnir Gabrial og Rafael Costa, hafa búið hér á landi í um átta ár. Strákarnir, sem nú eru 14 ára, spila á köntunum og í fremstu víglínu í fjórða flokki Breiðabliks. Þeir hafa strax vakið...

 • Þrumufleygur Bjarka Freys tryggði Blikum jafntefli.

  Efsta liðið í fjórða flokki a-liða karla í knattspyrnu, Þór Akureyri, sótti Blikana heim á Fífuvöllinn í dag. Jafnræði var með liðunum lengst af og var jafnt í hálfleik. Um miðbik fyrri hálfleiks náðu Þórsarar yfirhöndinni eftir góða sókn, þvert gegn gangi leiksins því Blikar höfðu átt mörg dauðafæri fram að því...

 • Breiðablik Shellmótsmeistarar 2013.

  Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum. Leiknum lyktaði með 3-0 sigri Blika en hann fór fram á Hásteinsvelli. Magnús Þórisson, einn fremsti dómari landsins, dæmdi leikinn. Lið Breiðabliks skipuðu: Anton Logi Lúðvíksson, Börkur Darri Hafsteinsson, Danijel Dejan Djuric, Gunnar Snær Mogensen,...

 • Svona á að fagna!

  HK bar sigurorð af Haukum í hörkuleik í Fagralundi í kvöld, 2:1, í B-riðli 2.flokks karla í knattspyrnu.  Jafnt var með liðunum í hálfleik en þrátt fyrir aragrúa marktækifæra Haukanna tókst þeim ekki að pota boltanum í netið.  Sigurmark HK kom undir lok leiksins og eru HK-strákarnir nú komnir á beinu brautina...

 • Flottur sigur hjá Blika stelpum.

    Breiðablik sigraði ÍBV með þremur mörkum gegn einu á Kópavogsvelli í kvöld, en Blikar voru töluvert sterkari aðilinn í leiknum. Heimaliðið byrjaði leikinn betur og sótti mikið fyrstu fimmtán mínúturnar, en þá byrjaði liðið að síga niður á völlinn og þá fór Shaneka Gordon af stað. Hún hafði komið sér í...

 • Breiðablik með fullt hús stiga. Pepsí deild kvenna.

    Breiðablik heldur áfram frábærri byrjun sinni á Íslandsmótinu og sigur liðsins á Selfossliðinu í kvöld var fjórði sigurleikur þeirra úr jafnmörgum leikjum og liðið því með fullt hús stiga á toppnum ásamt nágrönnum sínum úr Stjörnunni sem einnig eru í toppsætinu. Liðin mættust líka í fjórðu umferðinni í fyrra og þá...

 • Blikar tapa á heimavelli….Pepsí deild karla.

  Róbert Örn Óskarsson var hetja FH-inga í 1-0 sigri á Blikum í Pepsi deild karla í kvöld. Blikar fengu víti á 89. mínútu og gátu jafnað leikinn en Róbert varði vítið og tryggði gestunum stigin þrjú. Fyrir leikinn skildi eitt stig liðin að, Breiðablik höfðu unnið tvo leiki 4-1 og tapað þeim...