• Afruglun: Fífuhvammur er ekki það sama og Fífuhvammsvegur

  Kópavogur er stundum bara fyrir uppalda og innfædda. Það átti við um höfund þessarar greinar sem vildi...

 • Vinátta í leikskólanum Marbakka.

   Í hverri viku fara börn og kennarar í fjöru og vettvangsferðir þar sem meðal annars er lögð...

 • Sparidagur á Digraneshálsi

  „Reynir fæddist kl. 6:30 og grét hraustlega. 12 merkur.“ Fleira skrifaði Sveinn Mósesson ekki í dagbók sína...

 • Gömlu heilsugæslunni og bókasafninu í Fannborg breytt í íbúðir

  Bæjarbúar, sem eru komnir til vits og ára, minnast flestir gamla bókasafnsins og heilsugæslunnar í Fannborg með hlýju....

 • Hver, hvar og hvenær?

  Þessi mynd rataði til okkar eftir krókaleiðum en hún er tekin við Melaheiði í kringum árið 1980....

 • Stuð á tyllidögum í MK

  Tyllidagar er árlegur viðburður í upphafi skólaárs í Menntaskólanum í Kópavogi. Þemað í ár var sveitin með öllu...

 • Hver, hvar, hvenær?

  Þessi mynd er tekin um 1980 á sveitaforingjanámskeiði skátafélagsins Kópa í Lækjarbotnum. Ljósmyndarinn er Inga Hrönn Pétursdóttir...

 • Hver, hvar, hvenær?

  Þessi mynd er úr safni Herberts Guðmundssonar. Hún sýnir vetrarríki í Kópavogi á árum áður. Hvenær er...

 • Myndir ársins 2014 í Gerðarsafni

  Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á bestu myndum ársins 2014 verður opnuð laugardaginn 28. febrúar klukkan 15 í...

 • Hvaða fólk er á myndinni?

  Þessi mynd er úr safni Samúels Guðmundssonar og er varðveitt í Héraðsskjalasafni Kópavogs. Á myndinni sjáum við...

 • Gömlu myndirnar

  Karl Smith sendi okkur þessar skemmtilegu myndir sem hann tók sumarið 1959 frá Tunguvegi 30 í Reykjavík....

 • Hver, hvar, hvenær?

  Þessi mynd er tekin annað hvort á sumardaginn fyrsta eða 17. júní, mögulega árið 1959. Hver er...

 • Stórskemmtileg heimasíða Vesturbæinga í Kópavogi.

  Þórður Árnason heldur úti stórskemmtilegri síðu Vesturbæinga í Kópavogi á Facebook og einnig á hinum svonefnda „Flikker.“...

 • Hverjir eru á myndinni?

  Mynd þessi virðist vera tekin á Kópavogsbraut 77 um miðja síðustu öld, að því er talið er, þar sem tímakennsla var starfrækt. Gerður Helena Gunnarsdóttir hlóð þessari mynd inn á vefsvæði Frumbyggja Kópavogs á Facebook og spyr hvort nokkur kannist við hana. Allar ábendingar eru vel þegnar.

 • Aðventuhátíð (myndir)

  Aðventuljósin voru tendruð á Hálsatorgi um helgina og hefur dagskráin sjaldan verið glæsilegri. Listamenn opnuðu dyrnar og hönnuðir úr bænum seldu verk sín í safnaðarheimili Kópavogskirkju. Jólasveinninn mætti og ungir sem aldnir dönsuðu í kringum jólatréð. Myndirnar eru fengnar af vef Kópavogsbæjar:  

 • Baráttuganga krakkanna gegn einelti.

  Börn og unglingar úr öllum leik- og grunnskólum bæjarins ásamt unglingum úr félagsmiðstöðvum gengu í dag gegn einelti.  Þau sungu, dönsuðu og héldu á mótmælaskiltum gegn einelti.  Myndirnar – og myndböndin – hér að neðan, segja meira en mörg orð.  

 • Tæplega 100 manns í síðsumarsgöngu um Fossvogsdal og Snæland (myndir).

  Veðrið lék við göngufólk í fræðslugöngu – sem stundum er nefnd síðsumarsganga – sem haldin var í boði Umhverfis- og samgöngunefnar og Sögufélags Kópavogs. Lagt var stað frá Fagralundi, íþróttasvæði HK, og gengið um vestanverðan Fossvogsdal og Snælandshverfi.