• Uppáhalds Kópavogur: Björn Thoroddsen, gítarleikari

  Björn Thoroddsen, gítarleikari, á sína uppáhalds staði á Kársnesinu:

 • Barnaóperan Hans og Gréta í Salnum

  Óp-hópurinn frumsýndi nýlega barnaóperuna Hans og Grétu eftir Humperdinck í Salnum.  Með uppsetningunni vill hópurinn kynna heim...

 • Blásarakvartett SK fékk Nótuverðlaun

  Blásarasextett Skólahljómsveitar Kópavogs fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi atriði í miðnámi á Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna. Sextettinn skipa sex...

 • Álfhólsskóli Íslandsmeistari í skák, þriðja árið í röð

  Álfhólsskóli fór með sigur af hólmi í Íslandsmóti barnaskólasveita í skák um helgina en 49 sveitir tóku...

 • Hafsteinn með bleika mottu

    Nú stendur söfnunarátakið Mottumars sem hæst. Allir alvöru karlmenn skarta fallegum mottum til að minna á...

 • „Hamraborg hamingjunnar þarf homma, listamenn og útlendinga.“

  „Hamraborg hamingjunnar þarf homma, listamenn og útlendinga,“ segja aðstandendur leikritsins Bláskjár sem gerist í Kópavogi. Við settumst niður...

 • Upptaka frá Kóparokk (myndband)

  Hljómsveitirnar Aragrúi, White Signal, Fjöltengi og Indigo gerðu allt vitlaust á Kóparokki á dögunum: )

 • Glæsileg tísku- og hönnunarsýning í Molanum

    Molinn ungmennahús stóð fyrir tveimur viðburðum á Safnanótt í ár. Kvöldið var opnað með glæsilegri tískusýningu...

 • Hver, hvar, hvenær?

  Þessi mynd er tekin annað hvort á sumardaginn fyrsta eða 17. júní, mögulega árið 1959. Hver er...

 • Boltadagur félagsmiðstöðva

  Boltadagur félagsmiðstöðva er  nýjasti  viðburðurinn í frístundastarfi félagsmiðstöðva. Viðburðurinn var haldin í fyrsta sinn 2013. Boltadagurinn er haldin í Digranesi íþróttahúsi HK 12. Febrúar sl. Á Boltadegi  er  keppt í þremur greinum; handbolta, fótboltaspili og borðtennis. Keppt er í bæði karla – og kvennaflokki. Úrslit Boltadagsins urðu þessi: Borðtennis drengir 1. sæti...

 • Rafmögnuð stemning á Kóparokk

  Kóparokk er tónlistarviðburður ungs fólks í Kópavogi. Frá upphafi hefur Kóparokk farið fram í félagsmiðstöðinni Ekkó í Kársnesskóla á haustin en í ár var viðburðurinn haldin 21. febrúar  sl. í ungmennahúsinu Molanum,  þar sem búnaður til tónleikahalds er af bestu gerð. Markmið með viðburðinum er að gefa hljómsveitum skipuðum ungum Kópavogsbúum tækifæri...

 • Enn og aftur kemur aðalvinningur á tvöfaldan miða í Video-markaðnum

  Þrír af síðustu sex aðalvinningum sem dregnir hafa verið út á árinu hjá happdrætti DAS hafa komið á miða hjá Video-markaðnum í Hamraborg.  Aðalvinningur þann 23. janúar að upphæð 2 milljónir var seldur í Video-markaðnum. Miðaeigandinn átti tvöfaldan miða og fékk því í sinn hlut 4 milljónir króna. Svo skemmtilega vill til...

 • Hve þykkur er litaði hringurinn?

  Stærðfræðiþrautir Digranesskóla (nú Álfhólsskóli), sem birtust í Morgunblaðinu á sínum tíma, eru sígild heilabrot. Þórður Guðmundsson, formaður Sögufélags Kópavogs og fyrrum kennari við skólann, hafði veg og vanda af þrautunum og gaf Kópavogsfréttum góðfúslegt leyfi til að endurbirta þrautirnar. Allt er þetta til gamans gert.  Sá/sú sem fyrst(-ur) verður til að svara...

 • Stuð, stuð, þrumu þrumu stuð á Catalinu

    Þetta myndband fer nú sem eldur í sinu um netheima og virðist vera tekið á kaffi Catalinu í Hamraborginni. Ljóst er að það er ekki bara frábær fiskur dagsins í hádeginu sem trekkir á Catalinu heldur líka þrumustuðið á kvöldin. Flestir horfa á þetta myndband tvisvar:        

 • Innlit í nýju reiðhöllina við Kjóavelli (myndband)

  Hestamannafélagið Sprettur vígði nýja reiðhöll við Kjóavelli í Kópavogi um helgina. Reiðhöllin er sú stærsta á landinu....

 • Starfsmenn Kópavogsskóla sýna nemendum handavinnuna sína frá því þeir voru sjálfir í grunnskóla

  Í lok janúar var haldin sérstök handavinnusýning á skólasafni Kópavogsskóla. Sýningin var sérstök að því leiti að verkin voru unnin af starfsmönnum skólans þegar þeir voru sjálfir í grunnskóla.  Flest verkin voru því frá sjötta, sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Sýningin var fyrir nemendur skólans og það var stjórn saumaklúbbs starfsmanna...

 • Þrjár systur fá fjórar stjörnur: „Frábært afrek hjá Leikfélagi Kópavogs,“ segir gagnrýnandi

  Leikfélag Kópavogs frumsýndi um helgina stórvirkið Þrjár systur eftir Antons Tsjekhov. Verkið var síðast sýnt í Þjóðleikhúsinu fyrir 16 árum. „Sviðsetning verksins á  litla sviðinu í Leikhúsi Kópavogs er mjög vel heppnuð. Rúnar Guðbrandsson, sem er einn af bestu leikstjórum landsins, heldur um taumana af næmni og með einstökum skilningi á verkinu...

 • Kópavogstískan: Árshátíðarförðunin

  Nú er tíminn þar sem árshátíðir og þorrablót eru í fullum gangi. Þá er alltaf gaman að gera sig extra sæta og fína. Mér finnst alltaf svolítið skemmtilegt að lífga upp á gráa janúar með því að bæta smá lit í augnförðunina. Hér ætla ég að sýna ykkur í nokkrum skrefum hvernig...

 • Að gera eða gera ekki

  Leikfélag Kópavogs frumsýnir stórvirkið Þrjár systur Liðsmenn Leikfélags Kópavogs hafa keppst við undanfarnar vikur og nú hillir undir að árangur erfiðisins líti dagsins ljós því næstkomandi föstudag, 31. janúar, frumsýnir félagið Þrjár systur eftir Anton Tsjekhov í Leikhúsinu við Funalind. Er þetta viðamesta sýning félagsins í húsinu. Þrjár systur telst löngu orðið...

 • Rappað um kynferðisofbeldi sem má alls ekki tala um

  Á nýliðinni ljóðahátíð Kópavogsbæjar, sem haldin var í Salnum á dögunum, steig Kría fram á svið og flutti lag um kynferðisofbeldi. Mörgum brá eflaust í brún enda var flutningurinn kröftugur og óvæginn um þöggunina og glampa sem horfinn er úr augum. Myndbandið af mögnuðum flutningi Kríunnar er hér að neðan:

 • Þórður kakali – Mamma ég er á leiðinni heim (myndband)

  Íslenskuverkefnin í MK geta verið stórskemmtileg. Tveir vinir tóku sig til og sömdu rapplag um Þórð kakala og færðu Sturlungaöldina inn til nútímans. Myndbandið er hér fyrir neðan: http://youtu.be/b8NCL7btLYs