• Heitustu gaurarnir í Kópavogi? (Myndband)

  Flestir viðmælenda Kópavogsfrétta eru sammála um að heitustu gaurarnir í Kópavogi séu töffararnir á Gjábakka sem leika sér að því að skera út listmuni í tré eins og ekkert sé. Þetta eru þeir Hermann Guðmundsson, Þorsteinn Guðbrandsson, Sigurður Kristjánsson, Sigurbjörn Ólafsson, Marvin Hallgrímsson og Ingimar G. Jónsson. Þorbjörg Valdimarsdóttir er eina konan...

 • Holl hreyfing eftir jólamatinn

  Orri Starrason, 13 ára gamall Kópavogsbúi, kann ráð við sleni og doða sem fylgir of miklu mataráti yfir jólahátíðina. Hún er einfaldlega sú að henda sér í heljarstökk niður brekkur og hoppa og skoppa í Parkour. Orri gerði sjálfur þetta myndband og hefur greinilega náð góðum tökum á þessari vinsælu íþrótt:

 • Jólastemning á Hálsatorgi (myndband)

  Jólin er tími fjölskyldunnar. Ungir sem aldnir skemmtu sér konunglega á aðventuhátíð Kópavogsbæjar fyrr í mánuðinum og dönsuðu í kringum jólatréð. Þetta skemmtilega myndband, sem er á heimasíðu Kópavogsbæjar, kemur öllum í rétta jólaskapið:

 • Jólaförðun (myndband)

  Kennslumyndbönd í förðun eru mjög vinsæl. Helga Karólína hjá CoolCos kann réttu handtökin:  

 • Krakkar í Salaskóla í jólaskapi

  Krakkarnir í 5.bekk í Salaskóla, spóar og jaðrakanar, ákváðu að þau vildu láta gott af sér leiða fyrir jólin þar sem margir eiga um sárt að binda þegar líða fer að jólum. Þau ákváðu að safna saman öllum fatnaði sem fjölskyldan heima fyrir hafði ekki lengur not fyrir ásamt því að kaupa...

 • Förðun fyrir vetur

  Það verður mikið um dökkt smokey í vetur, enda er það alltaf klassískt og hægt að fara allskonar fljótlegar og auðveldar leiðir til þess að fá flotta útkomu. Hægt er að nota ýmisskonar liti og þetta árið eru plómufjólubláir og steingráir litir alveg tilvaldir fyrir flotta party förðun. Húðin er fersk og...

 • Aðventuhátíð (myndir)

  Aðventuljósin voru tendruð á Hálsatorgi um helgina og hefur dagskráin sjaldan verið glæsilegri. Listamenn opnuðu dyrnar og hönnuðir úr bænum seldu verk sín í safnaðarheimili Kópavogskirkju. Jólasveinninn mætti og ungir sem aldnir dönsuðu í kringum jólatréð. Myndirnar eru fengnar af vef Kópavogsbæjar:  

 • Nýjustu tískustraumarnir hjá Helgu Karólínu.

  Helga Karólína er 21 árs Kópavogsbúi og förðunarfræðingur. Hún mun verða með pistla hjá okkur um nýjustu strauma í förðun og gefa góð ráð. Hún opnar förðunarstofu sína í byrjun desember á hárgreiðslustofunni Hárný, Nýbýlavegi 28 og á sama tíma opnar hún vefverslunina www.CoolCos.is Hún segir okkur frá því að CoolCos eru...

 • Baráttuganga krakkanna gegn einelti.

  Börn og unglingar úr öllum leik- og grunnskólum bæjarins ásamt unglingum úr félagsmiðstöðvum gengu í dag gegn einelti.  Þau sungu, dönsuðu og héldu á mótmælaskiltum gegn einelti.  Myndirnar – og myndböndin – hér að neðan, segja meira en mörg orð.  

 • Formaður bæjarráðs tekur lagið.

  Björn Thoroddsen, gítarleikari, hélt magnaða tónleika í Salnum nýlega í tilefni af djass- og blúshátíð Kópavogs. Sérstakur gestur Björns var engin önnur en Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, sem hefur leynda sönghæfileika. Hér tekur Rannveig lagið Cheek to Cheek sem Ella Fitzgerald og Louis Armstrong gerðu ódauðlegt um árið. Upptakan er frá generalprufu...

 • Fartölvur að heyra sögunni til? Krakkar í MK segjast nota snjallsíma meira en tölvur.

  Samskiptaforritin Snapchat, Instagram, Facebook, Viber og Skype eru vinsælustu smáforritin í dag (í þessari röð) ef marka má svör nokkurra nemenda í MK sem við tókum tali í morgun. Krakkarnir eiga það allir sammerkt að vera sítengd við símana sína sem er þeim allt í senn; dagbók, afþreying, samskiptatæki, net og upplýsingaveita....

 • Húsfyllir í Háskólabíó

  Háskólabíó fylltist út úr dyrum í gærkvöldi á fyrirlestrum afreksfólksins Vilborgar Örnu Gissurardóttur, suðurpólfara og Leifs Arnar Svavarssonar, fjallamanns sem fór upp norðurhlið Everest. Leifur Örn er fæddur og uppalinn í Kópavogi. Vilborg hreif húsið með sér í skemmtilegri og einlægri frásögn af sjálfri sér og markmiðum sínum sem leiddu hana á...

 • Uppáhalds Kópavogur: Ingibjörg Hinriksdóttir

  Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, sagði frá því í síðustu viku að uppáhalds staðurinn sinn í Kópavogi væri Salurinn....

 • Listamenn frá Kópavogi í Bonn.

  Listamenn frá Kópavogi eru þátttakendur á alþjóðlegri menningarhátíð sem nú stendur yfir í þýsku borginni Bonn. Í hópnum eru Rósa Gísladóttir listamaður og Íslenski kammerkórinn sem hefur lögheimili í Kópavogi. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, var af því tilefni viðstaddur opnun sýningar Rósu í Bonn og flutti þar stutt ávarp. Í ávarpi...

 • Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, á sinn uppáhalds stað í Kópavogi.

  Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, fagnar nú 30 ára starfsafmæli sínu með veglegum tónleikum í Salnum á næstunni. Hún er...

 • Hefur pönkast í Sjálfstæðisflokknum frá því hann var 16 ára.

  Sigurður Sigurbjörnsson, sem var kallaður „Siggi pönk“ á sínum yngri árum, hékk oft með vinum sínum á...

 • Sáu hesta í fyrsta sinn á ævinni. Grænlensk börn í heimsókn í Kópavogi.

  Þrjátíu ellefu ára börn frá litlum þorpum á austurströnd Grænlands hafa að undanförnu dvalið í Kópavogi þar sem þau hafa meðal annars lært að synda. Börnin eru hér á landi á vegum Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, í góðu samstarfi við menntasvið Kópavogsbæjar. Með börnunum eru sex fararstjórar og kennarar og fylgja...

 • 9 bestu fæðutegundirnar til að léttast og bæta heilsuna

  Vefsíðan betrinaering.is er hafsjór af fróðleik um heilsu. Pistill vikunnar er um matinn sem þú átt að borða. Þó þú takir óholla matinn af matseðlinum er samt óendanlega mikið af hollu og ljúffengu fæði til að velja úr. 1. Kjöt Naut, lamb, svín, kjúklingur og fjöldi annarra dýrategunda. Menn eru alætur. Við höfum borðað bæði dýr og...

 • 6 ástæður fyrir því að egg eru hollasta fæðutegund heims.

  Egg eru svo næringarrík að oft er talað um þau sem “fjölvítamín náttúrunnar.” Að auki innihalda þau ýmis sjaldgæfari efni sem fjölda fólks skortir, t.d. ákveðin andoxunarefni og mikilvæg næringarefni fyrir heilann. Hér eru 6 ástæður fyrir því að egg eru með því hollasta sem hægt er að borða. 1. Egg eru...

 • 7 óhollar fæðutegundir til að forðast eins og heitan eldinn.

  Heilsupistill dagsins kemur frá www.betrinaering.is Að borða óhollan mat getur látið þér líða illa, leitt til þyngdaraukningar og orsakað alls kyns heilsuvandamál. Hér eru 7 óhollar fæðutegundir sem þú skalt forðast eins og pláguna. 1. Viðbættur sykur Það kemur þér líklega ekki á óvart að sjá sykur í efsta sæti listans. Á...

 • „Þegar ég get póstað fyrir og eftir myndum verður líf mitt fullkomið!“

  Í sjónvarpinu í kvöld var norsk heimildarmynd um olíuleit og hernaðarstarfsemi. Það kveikti engan sérstakan áhuga hjá mér og úr því ég hafði ekki mikið annað að gera (því ég nennti ekki að vaska upp eða taka gúrkuna upp úr gólfinu) þá settist ég fyrir framan tölvuna. Í stað þess að kíkja...