• Sáu hesta í fyrsta sinn á ævinni. Grænlensk börn í heimsókn í Kópavogi.

  Þrjátíu ellefu ára börn frá litlum þorpum á austurströnd Grænlands hafa að undanförnu dvalið í Kópavogi þar sem þau hafa meðal annars lært að synda. Börnin eru hér á landi á vegum Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, í góðu samstarfi við menntasvið Kópavogsbæjar. Með börnunum eru sex fararstjórar og kennarar og fylgja...

 • 9 bestu fæðutegundirnar til að léttast og bæta heilsuna

  Vefsíðan betrinaering.is er hafsjór af fróðleik um heilsu. Pistill vikunnar er um matinn sem þú átt að borða. Þó þú takir óholla matinn af matseðlinum er samt óendanlega mikið af hollu og ljúffengu fæði til að velja úr. 1. Kjöt Naut, lamb, svín, kjúklingur og fjöldi annarra dýrategunda. Menn eru alætur. Við höfum borðað bæði dýr og...

 • 6 ástæður fyrir því að egg eru hollasta fæðutegund heims.

  Egg eru svo næringarrík að oft er talað um þau sem “fjölvítamín náttúrunnar.” Að auki innihalda þau ýmis sjaldgæfari efni sem fjölda fólks skortir, t.d. ákveðin andoxunarefni og mikilvæg næringarefni fyrir heilann. Hér eru 6 ástæður fyrir því að egg eru með því hollasta sem hægt er að borða. 1. Egg eru...

 • 7 óhollar fæðutegundir til að forðast eins og heitan eldinn.

  Heilsupistill dagsins kemur frá www.betrinaering.is Að borða óhollan mat getur látið þér líða illa, leitt til þyngdaraukningar og orsakað alls kyns heilsuvandamál. Hér eru 7 óhollar fæðutegundir sem þú skalt forðast eins og pláguna. 1. Viðbættur sykur Það kemur þér líklega ekki á óvart að sjá sykur í efsta sæti listans. Á...

 • „Þegar ég get póstað fyrir og eftir myndum verður líf mitt fullkomið!“

  Í sjónvarpinu í kvöld var norsk heimildarmynd um olíuleit og hernaðarstarfsemi. Það kveikti engan sérstakan áhuga hjá mér og úr því ég hafði ekki mikið annað að gera (því ég nennti ekki að vaska upp eða taka gúrkuna upp úr gólfinu) þá settist ég fyrir framan tölvuna. Í stað þess að kíkja...

 • Grindverk eins og ostur á Digranesheiðinni.

  Eitt sérkennilegasta útilistaverk bæjarins er tvímælalaust grindverkið að Digranesheiði 2.  Grindverkið minnir helst á ryðgaðan ost. „Okkur...

 • Innlit í Molann, ungmennahús

  Molinn er ungmennahús Kópavogs sem staðsett er beint á móti Salnum og Gerðasafni. Þar kemur ungt fólk...

 • Mér finnst þú eigir að vera öðruvísi en þú ert. Ok?

  Mig langar svo mikið að deila með ykkur hugsunum mínum síðustu daga. Ég hef verið að hugsa svo mikið um andlegu heilsuna. Að vera í andlegu jafnvægi skiptir ekki síður máli en líkamlegt jafnvægi. Mér líður vel í dag, og þegar mér líður vel, langar mig að gefa af mér. Til ykkar....

 • Kristján Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri, rifjar upp stærsta deilumál bæjarins við Reykjavík á síðari árum…og fær sér pylsu (myndband).

  Óhætt er að segja að deilan um lagningu Fossvogsbrautar þvert í gegnum Fossvogsdalinn sé eitt stærsta deilumál á milli Reykjavíkur og Kópavogs á síðari árum. Kristján Guðmundsson, sem var bæjarstjóri Kópavogs á árinum 1982 til 1990, man vel eftir málinu. Áætlað var að um 20 þúsund bílar myndu keyra eftir Fossvogsbrautinni á...

 • Svínabúskapur í Snælandinu: Stella og Pétur Sveinsbörn segja frá.

  Í síðsumarsgöngunni um Fossvogsdal í kvöld var komið við hjá Stellu og Pétri Sveinsbörnum sem sögðu frá...

 • Tæplega 100 manns í síðsumarsgöngu um Fossvogsdal og Snæland (myndir).

  Veðrið lék við göngufólk í fræðslugöngu – sem stundum er nefnd síðsumarsganga – sem haldin var í boði Umhverfis- og samgöngunefnar og Sögufélags Kópavogs. Lagt var stað frá Fagralundi, íþróttasvæði HK, og gengið um vestanverðan Fossvogsdal og Snælandshverfi.  

 • Sérstök Smáralindar útgáfa af NUDE Magazine gefin út í dag.

  Sérstök Smáralindar útgáfa af NUDE Magazine er gefin út í dag. Í tilkynningu frá Smáralind kemur fram að í blaðinu, sem er 84 blaðsíður að lengd, er fjallað um allt það helsta í haust- og vetrartískunni 2013. Glæsilegir tískuþættir sýna það nýjasta í dömu-, herra- og barnafatatískunni.  Þetta er í fyrsta skiptið sem...

 • Krakkar úr Kársnesskóla gengu yfir Fimmvörðuháls (myndir).

  Nítján hressir krakkar úr Kársnesskóla gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér nýverið yfir Fimmvörðuhálsinn ásamt kennurum sem brugðu sér í hlutverk leiðsögumanna. Veður var blautt framan af, að því segir á vef skólans. En eftir nestisstopp í Baldursskála létti til. Uppi á hálsinum var hið besta veður og var gengið upp á...

 • Elstu nemendur gáfu þeim yngstu rósir í tilefni fyrsta skóladagsins (myndir).

  Þessar flottu myndir voru teknar af skólasetningu Álfhólsskóla á dögunum þar sem elstu nemendur úr 10. bekk færðu þeim yngstu í 1. bekk, sem eru að hefja skólagönguna, rósir í tilefni dagsins.   www.alfholsskoli.is

 • „Ef ég ætti kærasta færi ég pottþétt í ræktina.“

  Ég sat í sófanum áðan og prjónaði. Ég geri það nú ekki oft. Þvottavélin mín er biluð og það er rigning úti. Og það er fótbolti í sjónvarpinu. Ég kann ekki mikið að prjóna, bara svona slétt og smá brugðið fram og tilbaka. Þegar ég sat við iðju mína, þá varð mér...

 • Pólitísk pönnukökulykt?

  Pönnukökukeppni Glóðarinnar í Gljábakka á Hamraborgarhátíðinni á dögunum virðist ætla að draga dilk á eftir sér. Sigurvegarinn, með bestu pönnukökur bæjarins í ár, var engin önnur en Una María Óskarsdóttir, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. „Þetta er ekkert annað en hneisa,“ sagði ósáttur bæjarbúi við Kópavogsfréttir í morgun, varla búinn að ná sér. Öllum var...

 • Sonur bæjarstjórans grínast í pabba sínum á Facebook.

  Það borgar sig aldrei að skrá sig inn á Facebook en gleyma síðan að skrá sig þaðan út aftur. Þetta hafa bæði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, og sonur hans, Hermann, fengið að kynnast á síðustu dögum. Þeir feðgar skiptast á að skrifa „statusa“ fyrir hvorn annan í nýlegum stöðuuppfærslum. Þetta byrjaði...

 • Tíu gömul og góð húsráð:

  Tímaritið Hús og Híbýli gaf út árið 1985 stórskemmtilegan bækling með góðum húsráðum, undir heitinu: „Ráð undir rifi hverju.“ Við leyfum okkur að endurbirta nokkur vel valin húsráð hér til gamans og látum lesendum eftir um að dæma hvaða ráð hafa staðist tímans tönn: 1. Að geyma rakan þvott Þegar þvottur er...

 • Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

  Sölubás Regnbogabarna er áberandi á Hamraborarhátíðinni í ár en það er enginn annar en Glanni glæpur sem...

 • Hamraborgarhátíð í fullum gangi.

  Staðurinn til að vera á núna er Hamraborg í Kópavogi þar sem allt iðar af mannlifi. Kópavogsbúar taka til úr geymslunum og selja beint úr skottinu á bílum sínum. Von er á misheppnuðum töframanni og Sirkus Íslands sem verður með sýningu innan skamms.

 • Nútíma uppeldisaðferð?

  Fjarstýringin er ekki lengur helsta valdatæki heimilisins heldur gagnabeinirinn („routerinn“ í daglegu tali). Þetta er að minnsta kosti niðurstaða danskrar móður sem setti þessa mynd á vefinn á dögunum sem fer nú eins og eldur í sinu um netheima. Hún virðist hafa fengið nóg af iðjuleysi barns síns og skiptir daglega um...