• Vorverkin flutt hjá Leikfélagi Kópavogs

  Leikfélag Kópavogs flutti „Vorverkin“ í annað sinn í gærkvöldi fyrir fullu húsi áhorfenda. Um var að ræða...

 • Kópasteinn fimmtugur

  Leikskólinn Kópasteinn fagnar 50 ára starfsafmæli á þessu ári en skólinn var fyrsta dagheimili í Kópavogi. Kennarar,...

 • Stöðvavinna í Leikskólanum Marbakka

  Í leikskólanum Marbakka eru börnin búin að vera í stöðvavinnu í vetur. Stöðvarnar eru settar upp með...

 • Hringsjá á Smalaholti vígð

  Sunnudaginn 25. maí kl. 13.30 verður vígð hringsjá (útsýnisskífa) á bæjarmörkum Kópavogs og Garðabæjar í Smalaholti, nánar...

 • Nýr fáni VG og félagshyggjufólks í Hamraborginni (mynband)

  Vinstri grænir bjóða nú fram með félagshyggjufólki í Kópavogi og hafa uppfært fána sína sem blakta fyrir...

 • Hamraborgin hýr og fögur (myndband):

  Kosningar eru í nánd og flokkarnir nota mismunandi aðferðir til að koma skilaboðum sínum á framfæri við...

 • Ormadagar í Kópavogi

  Á fimmta þúsund leik- og grunnskólabörn í Kópavogi taka þátt í barnamenningarhátíð Kópavogs, Ormadögum, sem hefst mánudaginn 19.maí. Á Ormadögum mæta börn í Kópavogi á ýmsa menningarviðburði í menningarhúsum Kópavogs á skólatíma, sækja tónleika, listasmiðjur og fræðslu. Dagskránni lýkur svo með glæsilegri hátíð á Borgarholtinu í Kópavogi helgina 24. til 25. maí...

 • Kópavogsþríþrautin á sunnudag

  Á sunnudaginn, 18. maí, fer fram fyrsta þríþrautarmót ársins í Kópavogi. Kópavogsþríþrautin er sú þríþraut sem haldin hefur verið lengst,...

 • Eldey í Hörðuvallaskóla

  Eldeyjarfélagar luku nýverið við að afhenda rétt um 500 Kiwanishjálma í 9 skólum í Kópavogi. Síðasti skólinn sem...

 • Fiskidagurinn „litli“ í Kópavogi laugardaginn 17. maí kl 12-14

  Hafnarsvæðinu á Kársnesi verður í náinni framtíð breytt í yndishöfn þar sem fjölbreytt íbúðabyggð og þjónusta mun...

 • Fjögur ný söguskilti

  Í tilefni Kópavogsdaga hafa verið sett upp fjögur ný söguskilti neðan Nýbýlavegar. Skiltunum er komið fyrir á...

 • 150 manns í göngutúr Sögufélagsins um vesturbæ

  Sögufélag Kópavogs stóð í gær fyrir göngutúr um valdar götur í vesturbæ Kópavogs. Talnaglöggir þátttakendur töldu að...

 • Vorið vaknar

  TÓNLEIKAR SAMKÓRS KÓPAVOGS í Digraneskirkju SUNNUDAGINN 11.MAÍ KL. 17:00 Samkór Kópavogs heldur sína árlegu vortónleika á afmælisdegi...

 • Besta band landsins á æfingu (myndband)

  Við litum inn á æfingu hjá Skólahljómsveit Kópavogs, sem bæjarstjórinn nefnir réttilega: „Besta band landsins.“  Þau taka...

 • Hver, hvar, hvenær?

  Þessi mynd er tekin á 17. júní í einu best geymda leyndarmáli Kópavogs, Hlíðargarði. Myndina tók Magnús Bæringur Kristinsson skólastjóri. Hvaða ár er myndin tekin og hvaða fólk sjáum við á henni? Hafa má samband við Héraðsskjalasafn Kópavogs, gunnarmh@kopavogur.is, í síma 544 4711 eða með heimsókn í safnið á Digranesvegi 7 (gamla...

 • Fræðsluganga um Melgerði, Suðurbraut, Borgarholtsbraut og Vallargerði

  Fimmtudagskvöldið, 8. maí klukkan 19:00 efnir Sögufélagið til fræðslu og skemmtigöngu um Melgerði, Suðurbraut, Borgarholtsbraut frá Suðurbraut að Stelluróló...

 • Hjólagaurar á umferðareyju

  Á ferð okkar um bæinn nýlega rákumst við á þessa hjólagaura sem léku listir sínar.  Þeir kalla...

 • Vor í lofti hjá GKG

  Glæsileg mæting var á vinnudag GKG en um 80 manns mættu og unnu vorverkin. Það var eftir...

 • Sumardagurinn fyrsti

  Hátíðarhöld í tilefni sumardagsins fyrsta verða að venju í Kópavogi. Dagskráin hefst með skátamessu í Digraneskirkju. Þá verður skrúðganga og fjölskylduskemmtun í Fífunni auk þess sem klifurveggur og hoppukastalar standa gestum til boða. Skátafélagið Kópar sér um dagskrána. Skátarnir leiða skrúðgönguna sem hefst við Digraneskirkju en lýkur í Fífunni. Þar verða ýmis skemmtiatriði og mikið...

 • Elfar Tjörvi nýr formaður Blikaklúbbsins

  Aðalfundur Blikaklúbbsins var haldinn í nýju stúkunni á Kópavogsvelli miðvikudaginn 9. apríl. Þar bar helst til tíðinda að skipt var um formann í klúbbnum. Andrés Pétursson, sem hefur verið formaður klúbbsins undanfarin 16 ár gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Í hans stað var kosinn formaður Elfar Tjörfi Steinason. Sérstakir gestir...

 • Alþjóðlegt tennismót í Kópavogi

  Nítíu ungmenni, á aldrinum 11 – 16 ára, frá 19 löndum í Evrópu etja nú kappi á...