Menning


Kópavogsbúar fjölmenntu í Háskólabíó þann 4. mars og fylltu húsið af eftirvæntingarfullum áheyrendum og tónlistarflytjendum. Þar fóru fram árlegir vortónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs og skein […]

Árlegir vortónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs


Laugardaginn 3. mars kl. 13 – 15 fer fram myndasögusmiðja með Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur í Náttúrufræðistofu. Fuglar fá orðið kallast smiðjan en þátttakendur teikna […]

Fuglar fá orðið í Náttúrufræðistofu


Listahátíðin Cycle verður haldin í þriðja sinn í Gerðarsafni – Listasafni Kópavogs dagana 1.–24. september. Á hátíðinni í ár kemur fram framúrskarandi íslenskt og […]

Listahátíðin CycleSkapandi sumarstörfum Kópavogsbæjar lauk í lok júlí með veglegri lokahátíð sem fram fór í Molanum Ungmennahúsi að Hábraut 2. Rúmlega 250 gestir mættu á […]

Það er skapandi að búa í Kópavogi


Fjórtán aðilar hljóta á þessu ári styrk úr lista- og menningarsjóði Kópavogsbæjar vegna verkefna á þessu ári. Karen E. Halldórsdóttir, formaður lista- og menningarráðs, […]

Menningarstyrkir veittir í Kópavogi


Metfjöldi viðburða á Safna- og Sundlauganótt  Listaverk á Kópavogskirkju, tónleikar með Ásgeiri Ásgeirssyni bæjarlistamanni og Sigríði Thorlacius næntís bíó, vangaveltur um stjörnuhimininn, ratleikur og […]

Ljósalistaverk á Safnanótt í KópavogiLandsþing ungmennahúsa. Landsþing ungmennahúsa var haldið á Hólmavík um síðustu helgi. Ungt fólk á aldrinum 16-25 ára og starfsfólk ungmennahúsa komu víða að af […]

Ungmenni galdra á Hólmavík

Á aðalsafni Bókasafni Kópavogs hefur verið opnuð ný og glæsileg sýningaaðstaða fyrir myndlistarfólk í sal á fyrstu hæð safnsins. Fyrsta sýningin í hinu nýja […]

Óður frá hafi


Nýr og endurbættur vefur Leikfélags Kópavogs hefur verið tekinn í notkun. Gamli vefurinn byggði á gamalli og úr sér genginni tækni en nú eftir […]

Nýr vefur Leikfélags Kópavogs

Kvennakór Kópavogs fagnaði sumri með söng og gleði í byrjun maí. Kórstarfið hefur verið bæði skemmtilegt og fjölbreytt í vetur. Í nóvember hélt kórinn árlega […]

Kvennakór Kópavogs úti á túni
Árlegir tónleikar Karlakórs Kópavogs verða að þessu sinni haldnir í Borgarleikhúsinu og kemur það til vegna þátttöku kórsins í uppfærslu á Njálu nú í […]

Aukatónleikar Karlakórs KópavogsLista- og menningarráð Kópavogs samþykkti á dögunum tillögu forstöðumanns Salarins um að koma á tónleikasjóði fyrir Salinn og er það gert í framhaldi af […]

Kópavogur er tónlistarbær