• Rappað um kynferðisofbeldi sem má alls ekki tala um

  Á nýliðinni ljóðahátíð Kópavogsbæjar, sem haldin var í Salnum á dögunum, steig Kría fram á svið og flutti lag um kynferðisofbeldi. Mörgum brá eflaust í brún enda var flutningurinn kröftugur og óvæginn um þöggunina og glampa sem horfinn er úr augum. Myndbandið af mögnuðum flutningi Kríunnar er hér að neðan:

 • Þórður kakali – Mamma ég er á leiðinni heim (myndband)

  Íslenskuverkefnin í MK geta verið stórskemmtileg. Tveir vinir tóku sig til og sömdu rapplag um Þórð kakala og færðu Sturlungaöldina inn til nútímans. Myndbandið er hér fyrir neðan: http://youtu.be/b8NCL7btLYs  

 • Skemmtilegt prófkjörsmyndband

  Pólitíkin snýst um að ná eyrum fólks, og því ekki að fara ódýrar og óhefðbundnar leiðir? Lárus Axel Sigurjónsson, sem býður sig fram í fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, kemur boðskap sínum á framfæri í gegnum samfélagsmiðla og með skemmtilegu myndbandi:  

 • Margrét Friðriksdóttir: „Í framboði á eigin forsendum en ekki Gunnars Birgissonar. Vill innleiða nýja stjórnunarhætti í bæjarpólitíkinni og verða bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins.“

  Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK, segist vilja innleiða nýja stjórnunarhætti í bæjarpólitíkinni í Kópavogi. Henni hugnast ekki þeir stjórnunarhættir sem þar eru tíðkaðir. Í viðtali við Kópavogsfréttir rekur hún ástæður þess að hún býður sig nú fram í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins – gegn Ármanni Kr. Ólafssyni, sitjandi bæjarstjóra – og ítrekar...

 • Auðunn Jónsson: „Engin spurning að velja Íþróttamann ársins fyrir bæði kyn,“ (myndband)

  Íþróttakarl og íþróttakona ársins í Kópavogi eru þau Auðunn Jónsson, kraftlyftingamaður, og Rakel Hönnudóttir, knattspyrnukona. Þau telja bæði það skynsamlegt að velja Íþróttamann ársins fyrir bæði kyn:

 • Hefur reynt í 30 ár að fá húsnúmerum í Smiðjuhverfinu breytt

    Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla Áttunar á Smiðjuvegi 30 – sem er „gul gata“ – segist hafa glímt við bæjaryfirvöld í 30 ár til að fá húsanúmerum í hverfinu breytt þannig að auðveldara yrði fyrir viðskiptavini að finna fyrirtæki í hverfinu. Einfalt sé að breyta þessu, að sögn Jóhannesar, með því einu...

 • Heitustu gaurarnir í Kópavogi? (Myndband)

  Flestir viðmælenda Kópavogsfrétta eru sammála um að heitustu gaurarnir í Kópavogi séu töffararnir á Gjábakka sem leika sér að því að skera út listmuni í tré eins og ekkert sé. Þetta eru þeir Hermann Guðmundsson, Þorsteinn Guðbrandsson, Sigurður Kristjánsson, Sigurbjörn Ólafsson, Marvin Hallgrímsson og Ingimar G. Jónsson. Þorbjörg Valdimarsdóttir er eina konan...

 • Holl hreyfing eftir jólamatinn

  Orri Starrason, 13 ára gamall Kópavogsbúi, kann ráð við sleni og doða sem fylgir of miklu mataráti yfir jólahátíðina. Hún er einfaldlega sú að henda sér í heljarstökk niður brekkur og hoppa og skoppa í Parkour. Orri gerði sjálfur þetta myndband og hefur greinilega náð góðum tökum á þessari vinsælu íþrótt:

 • Eins og fætur toga í Bæjarlind (myndband)

  Atlas Göngugreining opnaði nýverið þjónustumiðstöðina Eins og fætur toga í Bæjarlind 4 í Kópavogi.  Í versluninni er...

 • Jólaförðun (myndband)

  Kennslumyndbönd í förðun eru mjög vinsæl. Helga Karólína hjá CoolCos kann réttu handtökin:  

 • Krakkar í Salaskóla gefa í söfnun fyrir bágstadda á Filippseyjum.

  Nememendur í Salaskóla efndu nýlega til söfnunar fyrir þá sem urðu fyrir náttúruhamförum á Fillipseyjum. Þeir opnðu kaffihús í skólanum, seldu kaffi, jólakort sem þeir höfuð búið til og heimatilbúna túlipana. Krakkarnir gáfu afraksturinn til söfnunar Rauða Krossins.

 • Áfram Ísland!

  Landsliðið í fótbolta tekur hér lagið „Don´t stop me now,“ með Queen. Myndbandið, sem Tiago Forte deilir á Túbunni fer nú sem eldur í sinu um netheima:

 • Baráttuganga krakkanna gegn einelti.

  Börn og unglingar úr öllum leik- og grunnskólum bæjarins ásamt unglingum úr félagsmiðstöðvum gengu í dag gegn einelti.  Þau sungu, dönsuðu og héldu á mótmælaskiltum gegn einelti.  Myndirnar – og myndböndin – hér að neðan, segja meira en mörg orð.  

 • Formaður bæjarráðs tekur lagið.

  Björn Thoroddsen, gítarleikari, hélt magnaða tónleika í Salnum nýlega í tilefni af djass- og blúshátíð Kópavogs. Sérstakur gestur Björns var engin önnur en Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, sem hefur leynda sönghæfileika. Hér tekur Rannveig lagið Cheek to Cheek sem Ella Fitzgerald og Louis Armstrong gerðu ódauðlegt um árið. Upptakan er frá generalprufu...

 • Hugo Rasmus og nýja Blikalagið

  Heisi á röltinu kíkti í heimsókn til Hugo Rasmus á dögunum sem fann áður óútgefin lög frá föður sínum, Henna Rasmus, og lét í hendurnar á hljómsveit. Eitt þeirra laga hefur hann nú ánafnað Breiðablik.

 • Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, á sinn uppáhalds stað í Kópavogi.

  Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, fagnar nú 30 ára starfsafmæli sínu með veglegum tónleikum í Salnum á næstunni. Hún er...

 • Hefur pönkast í Sjálfstæðisflokknum frá því hann var 16 ára.

  Sigurður Sigurbjörnsson, sem var kallaður „Siggi pönk“ á sínum yngri árum, hékk oft með vinum sínum á...

 • Ólafur Kristjánsson: „Þurftum sigur í dag.“

  Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, segir að liðið hafi þurft sigur í dag gegn KR til að eiga möguleika á Evrópusæti.   Heimild: www.sport.is