Cup Kópavogur í Kórnum.

Cup KopavogurAlþjóðlegt handboltamót í yngri flokkunum verður haldið í Kórnum dagana 26. – 30. júní 2014, að því er fram kemur á heimasíðu HK, www.hk.is. Að sögn Jóhanns Viðarssonar í barna- og undingaráði HK er ætlunin að spila á sex völlum á gervigrasinu og tveimur í íþróttahúsinu sjálfu. Síðan verða allir úrslitaleikir spilaðir í Digranesi. „Við höfum fengið góð viðbrögð við okkar óskum frá Kópavogsbæ og Hörðuvallaskóla, einnig hefur Markaðsstofa Kópavogs verið að hjálpa okkur,“ segir Jóhann. Fjölmargir aðrir eru að vinna að þessu móti og hafa þær Guðrún og Guðrún foreldrar í 4 fl. kvenna verið að vinna að þessu og jafnframt að koma stelpunum í keppnisferð til Ungverjalands. „Hilmar Guðlaugsson yfirþjálfari hefur haldið utan um þetta og við bindum vonir við að Kópavogsbikarinn (Cup Kópavogur) verði stórglæsilegt mót“ segir Jóhann Viðarson.

Nú þegar er búið að setja mótið inn á Facebook á þessari síðu:  https://www.facebook.com/CupKopavogur?fref=ts

Einnig er verið að vinna í heimasíðunni sem hefur slóðina cupkopavogur.net.

www.hk.is

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og oddviti í suðvesturkjördæmi.
Ómar Stefánsson
Kindur í Kópavogi
Jón úr Vör
Margrét Friðriksdóttir, forseti  Bæjarstjórnar Kópavogs og formaður Skólanefndar Kópavogs
Karen Elísabet Halldórsdóttir.
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, skipar 1. sæti á lista Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi.
Svava, Elísabet og Guðrún
Hressingarhaeli_7