Dagar ljóðsins

Fjölbreytt dagskrá fer fram á hinni árlegu hátíð Dagar ljóðsins. Dagskrá á Dögum ljóðsins fer fram á Bókasafni Kópavogs, Salnum og í Gerðarsafni en dagskráin er eftirfarandi:

12/1

13:00 Salurinn

Rappsmiðja með Sesari A. fyrir 10 – 14 ára.  Takmarkaður fjöldi þátttakenda og skráning á menningarhusin@kopavogur.is.

16/1

12:15 Bókasafn Kópavogs aðalsafn

Anna Valdís Kro frá ljóðaútgáfunni Ós Pressunni ræðir um landslag og þróun ljóðaútgáfu hér á landi og skoðar það í samanburði við aðrar Norðurlandaþjóðir.

17/1

20:00 Gerðarsafn

Ljóðakvöld í samstarfi við Blekfjelagið og Ástu Fanney Sigurðardóttur. “Open Mic” fyrir ljóðskáld, Pure Deli selur veitingar í notalegu umhverfi.

19/1

13:00 Bókasafn Kópavogs aðalsafn

Ljóðasmiðja með Höllu Margréti Jóhannesdóttur fyrir alla fjölskylduna.

 19/1

20:00 Salurinn

Rapp í Kópavogi. Tónleikar þar sem fram koma Herra Hnetusmjör, Huginn, Blaz, Iris Gold ofl. Nánar um tónleikana og miðasölu á heimasíðu Salarins.  

21/1

20:00  Salurinn

Ljóðstafur Jóns úr Vör afhentur við hátíðlega athöfn og verðalaun veitt í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía Salomónsdóttir flytja lög við ljóð Jóns.

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,