Dagar ljóðsins

Fjölbreytt dagskrá fer fram á hinni árlegu hátíð Dagar ljóðsins. Dagskrá á Dögum ljóðsins fer fram á Bókasafni Kópavogs, Salnum og í Gerðarsafni en dagskráin er eftirfarandi:

12/1

13:00 Salurinn

Rappsmiðja með Sesari A. fyrir 10 – 14 ára.  Takmarkaður fjöldi þátttakenda og skráning á menningarhusin@kopavogur.is.

16/1

12:15 Bókasafn Kópavogs aðalsafn

Anna Valdís Kro frá ljóðaútgáfunni Ós Pressunni ræðir um landslag og þróun ljóðaútgáfu hér á landi og skoðar það í samanburði við aðrar Norðurlandaþjóðir.

17/1

20:00 Gerðarsafn

Ljóðakvöld í samstarfi við Blekfjelagið og Ástu Fanney Sigurðardóttur. “Open Mic” fyrir ljóðskáld, Pure Deli selur veitingar í notalegu umhverfi.

19/1

13:00 Bókasafn Kópavogs aðalsafn

Ljóðasmiðja með Höllu Margréti Jóhannesdóttur fyrir alla fjölskylduna.

 19/1

20:00 Salurinn

Rapp í Kópavogi. Tónleikar þar sem fram koma Herra Hnetusmjör, Huginn, Blaz, Iris Gold ofl. Nánar um tónleikana og miðasölu á heimasíðu Salarins.  

21/1

20:00  Salurinn

Ljóðstafur Jóns úr Vör afhentur við hátíðlega athöfn og verðalaun veitt í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía Salomónsdóttir flytja lög við ljóð Jóns.

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar