Vetrarfrí er í grunnskólum Kópavogs í næstu viku, 25.-26. febrúar. Hvað gera bændur þá?
Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á dagskrá fyrir krakka þessa daga. Frjáls mæting er á myndasögusmiðju á aðalsafni fyrir 8-12 ára og á hljóðlistasmiðju í Gerðarsafni fyrir 10-14 ára. Einnig er skráning á ristmiðu, tengda Harry Potter, á Lindasafni.
Sjá nánar á vef Menningarhúsanna í Kópavogi:
https://menningarhusin.kopavogur.is/vidburd…/allir-vidburdir
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.