Dagskrá Símamótsins

Mynd úr safni Breiðabliks.
Mynd úr safni Breiðabliks.

Fimmtudagur 17. júlí

16:30 Byrjað að taka við þátttökugjöldum og afhenda mótsgögn í nýju stúkunni.
17:30 – 19:15 Kvöldmatur í Smáranum fyrir lið sem gista*
19:30 Skrúðganga leggur af stað frá Digraneskirkju að Kópavogsvelli
20:00 Setning á Kópavogsvelli með Ingó Veðurguð
21:00  Fundur fyrir þjálfara og liðsstjóra á 2 hæð Smárans

Föstudagur 18. júlí
07:00–10:00 Morgunmatur fyrir lið sem gista*
09:00–18:00 Leikið í riðlum
17:30–19:15 Kvöldmatur í Smáranum fyrir lið sem gista*

Laugardagur 19. júlí
07:00–10:00 Morgunmatur fyrir lið sem gista*
08:30-18:00 Tennis í Tennishöll Kópavogs
09:00–18:00 Leikið í riðlum
13:30  Dr. Ingibjörg Gunnarsdóttir verður með erindi um hollustu og næringu barna á 2. hæð Smárans.
17:00-19:00 Grill fyrir keppendur og aðra mótsgesti við nýju stúkuna
18:30 Landsliðið – Pressan á Kópavogsvelli (valið úr 5. flokki)
20:00 Skemmtun í Smáranum. SamSam og Friðrik Dór.

Sunnudagur 20. júlí
07:00–10:00 Morgunmatur fyrir lið sem gista*
08:30–15:30 Leikið í riðlum og úrslitakeppni (verðlaunaafhending úti á Kópavogsvelli strax að leikjum loknum)

* hægt að kaupa staka máltíð

Fundur með þjálfurum og liðsstjórum verður haldinn á 2 hæð Smárans á fimmtudegi kl. 21:00. Þar verður m.a. farið yfir dagskrá mótsins, leikjafyrirkomulag og reglur. Athugið að þessi fundur er líka fyrir þau félög sem gista ekki.

Landslið– Pressan: Þjálfarar félaga í 5. flokki munu fá atkvæðaseðil á fararstjórafundinum (einnig hægt að nálgast í upplýsingamiðstöð mótsins í stúku Kópavogsvallar). Honum þarf að skila í upplýsingamiðstöð mótsins í stúku Kópavogsvallar í síðasta lagi kl. 12:30 á laugardag. Leikur liðanna fer síðan fram kl. 18:30 sama dag. Valið verður tilkynnt á heimasíðu mótsins og þjálfurum eða tengiliðum félaganna sent sms.

Verðlaunaafhending: Verðlaun (bikarar, gull, silfur og brons) verða afhent strax að úrslitaleikjum loknum líkt og í fyrra. Þetta er fyrst og fremst gert til að liðin utan af landi geti lagt fyrr af stað heim. Viðurkenningarpeningar verða afhentir við greiðslu þátttökugjalda og háttvísiverðlaun á skemmtuninni á laugardagskvöld.

Nánari upplýsingar á m.simamotid.is

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér