Dansdeild HK fimm ára

Dansdeild HK fagnaði nýlega fimm ára afmæli sínu. Margt hefur gerst í dansinum á þessum árum og dansdeildin náð frábærum árangri.
Aníta Lóa og Kristófer Haukur Hauksbörn hefur báðum verið boðið að taka þátt í Evrópu og heimsmeistara danskeppnum ungmenna ásamt dansfélögum. Aníta Lóa dansar við Pétur Fannar Gunnarsson og Kristófer Haukur dansar við Söru Dögg Ólafsdóttir. Bæði þessi tvö pör eru í landsliði Íslands í dansi. Aðeins tveimur danspörum, sem hafa unnið sér rétt á þátttöku frá hverju landi, er boðin þátttaka í heimsmeistara og Evrópumeistara danskeppnum.

Anita, Pétur, Sara og Kristofer
Anita, Pétur, Sara og Kristofer

Kennsla dansdeildarinnar fer fram í íþróttahúsi HK í Fagralundi.

Sigurvegarar á keppnisárinu:
Bikarmeistarar: Ungmenni F Latín
Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir
Bikarmeistarar: Unglingar II K Latin
Kristófer Ágúst Stefánsson – Nataliya Shabatura
Íslandsmeistarar: Börn 1 A/D Latín og Standard
Inga Margrét Bragadóttir og Kristín Sara Jónsdóttir
Íslandsmeistarar: Unglingar 1K Latín
Adrian Romanowski og Sigrún Rakel Ólafsdóttir
Íslandsmeistarar: Börn 2 B Standard
Magnús Kristinsson og Arndís Ísabella Þórhallsdóttir.
Íslandsmeistarar: Ungmenni F 10D Youth Ten Dance
Pétur Fannar Gunnarsson – Aníta Lóa Hauksdóttir
Íslandsmeistarar: Fullordnir F 10 D Ten Dance.
Pétur Fannar Gunnarsson – Aníta Lóa Hauksdóttir

Pétur - Aníta DSC_3497 Kristofer - Sara DSC_7572 (1) Pétur - Aníta DSC_1120 Pétur - Aníta DSC_1070

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

HK 5. flokkur
Leikfélag Kópavogs
Fræðsluganga
Héraðsskjalasafn Kópavogs
Omar-Stefansson
SigvaldiEgill
Arna Schram
Kleifakor
default