Dansdeild HK fimm ára

Dansdeild HK fagnaði nýlega fimm ára afmæli sínu. Margt hefur gerst í dansinum á þessum árum og dansdeildin náð frábærum árangri.
Aníta Lóa og Kristófer Haukur Hauksbörn hefur báðum verið boðið að taka þátt í Evrópu og heimsmeistara danskeppnum ungmenna ásamt dansfélögum. Aníta Lóa dansar við Pétur Fannar Gunnarsson og Kristófer Haukur dansar við Söru Dögg Ólafsdóttir. Bæði þessi tvö pör eru í landsliði Íslands í dansi. Aðeins tveimur danspörum, sem hafa unnið sér rétt á þátttöku frá hverju landi, er boðin þátttaka í heimsmeistara og Evrópumeistara danskeppnum.

Anita, Pétur, Sara og Kristofer
Anita, Pétur, Sara og Kristofer

Kennsla dansdeildarinnar fer fram í íþróttahúsi HK í Fagralundi.

Sigurvegarar á keppnisárinu:
Bikarmeistarar: Ungmenni F Latín
Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir
Bikarmeistarar: Unglingar II K Latin
Kristófer Ágúst Stefánsson – Nataliya Shabatura
Íslandsmeistarar: Börn 1 A/D Latín og Standard
Inga Margrét Bragadóttir og Kristín Sara Jónsdóttir
Íslandsmeistarar: Unglingar 1K Latín
Adrian Romanowski og Sigrún Rakel Ólafsdóttir
Íslandsmeistarar: Börn 2 B Standard
Magnús Kristinsson og Arndís Ísabella Þórhallsdóttir.
Íslandsmeistarar: Ungmenni F 10D Youth Ten Dance
Pétur Fannar Gunnarsson – Aníta Lóa Hauksdóttir
Íslandsmeistarar: Fullordnir F 10 D Ten Dance.
Pétur Fannar Gunnarsson – Aníta Lóa Hauksdóttir

Pétur - Aníta DSC_3497 Kristofer - Sara DSC_7572 (1) Pétur - Aníta DSC_1120 Pétur - Aníta DSC_1070

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar