Dansíþróttafélag Kópavogs á sigurbraut

Fyrsta dansmót vetrarins var haldið í Laugardalshöll nýlega. Keppt var á Íslandsmeistaramóti í Latin dönsum og bikarmeistararmót í standard dönsum í meistaraflokkum. Samhliða því voru Reykjavíkurleikarnir (RIG) haldnir. Nemendur Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar sem keppa fyrir Dansíþróttafélag Kópavogs (DÍK) stóðu sig með mikilli prýði. Danspör frá DÍK unnu helming Íslands- og bikarmeistaratitla í meistaraflokkum en einnig unnu þau fjölann allann af öðrum verðlaunum og RIG meistara.

photo[6]

þorkell og Denise flottari

Danspörin frá DÍK ætla greinilega að halda áfram á sigurbrautinni því á seinustu árum hafa danspörin úr skólanum náð framúrskarandi árangur og raðað til sín flestum titilum á mótum hérlendis jafnt sem erlendis. Valið var í Landslið DSÍ eftir mótið og eru fimm danspör frá DÍK í þeim flokki.

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar