Dómstóll ÍSÍ ógildir ákvörðun aðalstjórnar HK

Á aðalfundi knattspyrnudeildar HK, sem haldinn var í byrjun mars, var fimm manna stjórn knattspyrnudeildar félagsins kosinn og Þórir Bergsson kosinn formaður. Aðalstjórn HK ákvað í maí að víkja rétt kjörinni stjórn knattspyrnudeildar frá og taka sjálf yfir stjórn deildarinnar. Rökstuðningurinn fyrir þessu voru sagðir samstarfsörðugleikar við stjórn knattspynudeildar og að fjórir af átta stjórnarmönnum hefðu sagt af sér. Málinu var skotið til dómstóls ÍSÍ sem nú hefur ógilt ákvörðun aðalstjórnar HK að víkja stjórn knattspyrnudeildar félagsins frá og að taka yfir stjórn deildarinnar tímabundið.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar

Deloitte flytur úr Turninum á Dalveg 30

Kynning Deloitte hefur flutt úr Turninum við Smáratorg, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtækið, í nýtt skrifstofuhúsnæði á Dalvegi 30.  Nýja húsnæðið er byggt samkvæmt umhverfisvottuðu byggingarstöðlunum BREEAM en

Marteinn Þór Pálmason, tannlæknir.

Tannsetrið tannlæknastofa fagnar eins árs afmæli

Kynning Bókaðu tíma í gegnum símaappið Noona eða á netinu Tannsetrið tannlæknastofa, sem staðsett er við Hlíðasmára 17 í Kópavogi, sinnir öllum almennum tannlækningum og tekur við sjúklingum á öllum aldri. Marteinn Þór