Dr. Gunni: „Plís, bara allt annað en að láta þetta drabbast niður og skemmast.“

Mynd: drgunni.wordpress.com
Mynd: drgunni.wordpress.com

Mér brá heldur betur í brún þegar ég ætlaði að kaupa mér kók í gleri í hinum sögufræga söluturni  úti á Kópavogsbraut. Þar er búið að loka og læsa og taka niður allt þótt Atlantsolía sé enn með sjálfssölu þarna. Eins og sést á myndinni hér að ofan, sem var tekin um 1960, er söluturninn glæsileg bygging sem vonandi verður eitthvað gert með. Þetta gæti verið tónleikastaður (Jazzklúbbur Kópavogs með vikuleg gigg), pöbb (Pöbbkó) eða hamborgarabúlla – Tommi Tomm hefur nú þegar gert góða hluti við álíka töff húsnæði. Plís, bara allt annað en að láta þetta drabbast niður og skemmast.

-Dr. Gunni bloggar á vefsíðu sinni http://drgunni.wordpress.com

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð

Hrönn Valgeirsdóttir, leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf.

Mikill áhugi á fræðslukvöldum fyrir foreldra

Foreldrum og forsjáraðilum leikskólabarna í Kópavogi stendur til boða að mæta á fræðslukvöld þar sem fjallað er um uppeldishætti, að setja mörk og ábyrgð og líðan foreldra. Fyrsti fundurinn var

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn