Eigendaskipti á Snyrtistofu Jónu

Um síðustu mánaðarmót urðu eigandaskipti á snyrtistofu Jónu í Hamraborg. Snyrtifræðingarnir Aðalbjörg Níelsdóttir og Díana Harpa Ríkardsdóttir, sem hafa starfað þar til margra ára, tóku við af Jònínu Hallgrímsdóttur sem hefur rekið stofuna til fjölda ára. Jónina mun þó starfa þar áfram. Stofan býður upp á alla almenna snyrtingu og fótaaðgerðir fyrir konur og karla, auk þess að selja gæða snyrtivörur. Stofan er staðsett í hjarta Kópavogs að Hamraborg 10 á 2. hæð.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar

Deloitte flytur úr Turninum á Dalveg 30

Kynning Deloitte hefur flutt úr Turninum við Smáratorg, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtækið, í nýtt skrifstofuhúsnæði á Dalvegi 30.  Nýja húsnæðið er byggt samkvæmt umhverfisvottuðu byggingarstöðlunum BREEAM en

Marteinn Þór Pálmason, tannlæknir.

Tannsetrið tannlæknastofa fagnar eins árs afmæli

Kynning Bókaðu tíma í gegnum símaappið Noona eða á netinu Tannsetrið tannlæknastofa, sem staðsett er við Hlíðasmára 17 í Kópavogi, sinnir öllum almennum tannlækningum og tekur við sjúklingum á öllum aldri. Marteinn Þór