Eigendaskipti á Snyrtistofu Jónu

Snyrtifræðingarnir Aðalbjörg Níelsdóttir og Díana Harpa Ríkardsdóttir, tóku nýlega við af Jònínu Hallgrímsdóttur sem hefur rekið stofuna til fjölda ára.

Um síðustu mánaðarmót urðu eigandaskipti á snyrtistofu Jónu í Hamraborg. Snyrtifræðingarnir Aðalbjörg Níelsdóttir og Díana Harpa Ríkardsdóttir, sem hafa starfað þar til margra ára, tóku við af Jònínu Hallgrímsdóttur sem hefur rekið stofuna til fjölda ára. Jónina mun þó starfa þar áfram. Stofan býður upp á alla almenna snyrtingu og fótaaðgerðir fyrir konur og karla, auk þess að selja gæða snyrtivörur. Stofan er staðsett í hjarta Kópavogs að Hamraborg 10 á 2. hæð.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

boda
litlifiskidagur
margretfridriksxd
yoga
Kvennakór Kópavogs
Arnþór Sigurðsson
Menningarhús Kópavogs
Breidablik_2018_Svana_3ja_England
Screen-Shot-2019-10-13-at-00.18.28