Eigendaskipti á Snyrtistofu Jónu

Snyrtifræðingarnir Aðalbjörg Níelsdóttir og Díana Harpa Ríkardsdóttir, tóku nýlega við af Jònínu Hallgrímsdóttur sem hefur rekið stofuna til fjölda ára.

Um síðustu mánaðarmót urðu eigandaskipti á snyrtistofu Jónu í Hamraborg. Snyrtifræðingarnir Aðalbjörg Níelsdóttir og Díana Harpa Ríkardsdóttir, sem hafa starfað þar til margra ára, tóku við af Jònínu Hallgrímsdóttur sem hefur rekið stofuna til fjölda ára. Jónina mun þó starfa þar áfram. Stofan býður upp á alla almenna snyrtingu og fótaaðgerðir fyrir konur og karla, auk þess að selja gæða snyrtivörur. Stofan er staðsett í hjarta Kópavogs að Hamraborg 10 á 2. hæð.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar