Atlas Göngugreining opnaði nýverið þjónustumiðstöðina Eins og fætur toga í Bæjarlind 4 í Kópavogi. Í versluninni er að finna fjölbreytt úrval af vörum fyrir hlaupara og flest það sem lýtur að heilsu og hreyfingu. Við tókum Lýð B. Skarphéðinsson, framkvæmdarstjóra og skósérfræðing, tali:
