• 2006
  • 2007
  • 2008
  • 2009
  • 2010
  • 2011
  • 2012
  • 2013
  • 2014
  • 2015
  • 2016
  • 2017
  • 2018
  • 2019
  • Home
  • Latest News
  • Ljósmyndir
  • Smáauglýsingar
  • Tölublöð
  • Um Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið
  • Heim
  • Fréttir
    • Mannlíf
    • Íþróttir
    • Menning
    • Fyrirtæki
  • Aðsent
  • Um Kópavogsblaðið
  • Tölublöð
  • Facebook

  • Instagram

  • YouTube

  • RSS

Menning

Einstök innsýn í innra líf manneskju í geðrofi

Einstök innsýn í innra líf manneskju í geðrofi
ritstjorn
21/08/2019

Leikfélagið Óríon frumsýnir leikritið Ó, fagra veröld eftir Anthony Neilson þann 22. ágúst næstkomandi. Sýningar verða í leikhúsi Leikfélags Kópavogs að Funalind 2 í Kópavogi. Leikstjórn er í höndum Önnu Írisar Pétursdóttur. Með uppsetningunni rætist langþráður draumur leikfélagsins, enda hefur sýningin verið á radar félagsins síðan árið 2013.

Ó, fögru veröld mætti lýsa sem einskonar fullorðins útgáfu af Lísu í Undralandi. Við fylgjum Lísu Jónsdóttur í gegnum heimsókn hennar til ævintýralandsins Sundralands þar sem allt getur gerst. Hún er stödd í þessari undra veröld í  leit að klukkustund sem hún hefur glatað. Í leitinni rekst Lísa á fjölda skrautlegra persóna í ennþá skrautlegri aðstæðum en fljótt fær áhorfandinn á tilfinninguna að ekki sé allt með felldu. Ó, fagra veröld veitir okkur einstaka innsýn inn í innra líf manneskju í geðrofi. Verkið fjallar af mikilli nærgætni um efnið, og  sérstaklega má benda á að áherslan er höfð á innra líf Lísu en ekki á ytra umhverfið. Áhorfendur fá því tækifæri til að upplifa það sem hún er að upplifa.

Áhugaverð og fersk umfjöllun verksins um geðrof er hluti af því sem dró leikhópinn að því. Markmið Leikfélagsins Óríon er að sýna í öllum sínum verkum fjölbreytileika mannkynsins. Hópurinn leggur sérstaklega áherslu á jaðarhópa sem hafa hingað til ekki fengið pláss í sviðsljósinu.

Leikfélagið Óríon var stofnað 2012 af Önnu Írisi Pétursdóttur sem þá var menntaskólanemi. Leikfélagið er sjálfstætt starfandi og er opið öllu ungu fólki sem hefur áhuga á leiklist og öðru því sem við kemur uppsetningu leikverka.

Hægt er að fylgjast Leikfélaginu Óríon á Facebook og einnig á Instagram. Hér er hlekkur á viðburð sýningarinnar:

Efnisorðefst á baugiLeikfélagið Óríonleikhús
Menning
21/08/2019
ritstjorn

Efnisorðefst á baugiLeikfélagið Óríonleikhús

Meira

  • Lesa meira
    Kynntust í Skapandi Sumarstörfum

    Sviðslistahópurinn CGFC hefur hlotið tilnefningu til Grímuverðlaunanna 2020 í flokkinum Leikrit ársins, fyrir verk sitt Kartöflur sem sýnt var í Borgarleikhúsinu...

    ritstjorn 23/06/2020
  • Lesa meira
    Herra Hnetusmjör bæjarlistamaður

    Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör er Bæjarlistamaður Kópavogs 2020. Valið var tilkynnt í gamla skóla listamannsins, Vatnsendaskóla í Kópavogi,...

    ritstjorn 11/05/2020
  • Lesa meira
    Kúltúr klukkan 13

    Boðið verður upp á vefútsendingu frá Menningarhúsunum í Kópavogi klukkan 13.00 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga út apríl...

    ritstjorn 21/03/2020
  • Lesa meira
    Fjögur tónskáld semja fyrir Tónverk 20 / 21 í Salnum

    Tónskáldin Ásbjörg Jónsdóttir, Sigurður Árni Jónsson, Gunnar Karel Másson og María Huld Markan Sigfúsdóttir hafa verið valin...

    ritstjorn 24/02/2020
  • Lesa meira
    Holdris, Blóðmör og Ælupestó í Molanum

    Á dögunum komu nokkar ungar og upprennandi hljómsveitir fram á tónleikum í Molanum Ungmennahúsi Kópavogs. Reglulega eru...

    ritstjorn 05/12/2019
  • Lesa meira
    Slakað og skapað í Gerðarsafni

    Slakað og skapað er vikulegur dagskrárliður sem slegið hefur í gegn á Gerðarsafni í nóvember. Hönnuðurinn og jógakennarinn...

    ritstjorn 29/11/2019
  • Lesa meira
    Náttúrufræðistofa og Gerðarsafn fá styrk

    Á dögunum voru styrkir úr safnasjóði veittir en alls fengu Náttúrufræðistofa og Gerðarsafn 7.7 milljónir króna úr...

    ritstjorn 22/05/2019
  • Lesa meira
    Nýr forstöðumaður Gerðarsafns

    Jóna Hlíf Halldórsdóttir hefur verið ráðinn forstöðumaður Gerðarsafns. Hún var formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna frá 2014-2018. Jóna...

    ritstjorn 17/05/2019
  • Lesa meira
    Svissnesskir saxafónleikarar í Lindakirkju

    Saxófónhópurinn Lisa´s Panther frá Sviss heldur tónleika sunnudaginn 5. maí kl. 17.00 í safnaðarsal Lindakirkju. Hópinn skipa...

    ritstjorn 03/05/2019
  • Lesa meira
    Vortónleikar Karlakórs Kópavogs

    Vortónleikar Karlakórs Kópavogs verða haldnir í Salnum þann 9. maí kl. 20.00 og 11. maí kl. 14.00....

    ritstjorn 02/05/2019
  • Lesa meira
    Samstarfssamningur Bókasafns Garðabæjar, Bókasafns Hafnarfjarðar og Bókasafns Kópavogs

    BHaustið 2017 endurnýjuðu Bókasafn Garðabæjar, Bókasafn Hafnarfjarðar og Bókasafn Kópavogs samstarfssamning sinn til næstu ára, en samstarfið...

    ritstjorn 06/04/2019
  • Lesa meira
    Brooklyn Íslands

    Kópavogskrónika er fyrsta skáldsaga Kamillu Einarsdóttur og fékk sérlega góðar viðtökur og lofsamlega dóma. Þetta er sannkölluð...

    ritstjorn 06/04/2019
Scroll for more
Tap
  • Vinsælast í vikunni

  • Nýjast

  • Atvinnu- og nýsköpun í Kópavogi
    Aðsent26/11/2020
  • „Verkefni allra í HK er að koma félaginu í fremstu röð í íslenskri knattspyrnu“
    Fréttir25/09/2020
  • Við erum öll barnavernd
    Aðsent24/09/2020
  • Vellíðan eldri Kópavogsbúa í fyrirrúmi
    Aðsent24/09/2020
  • Samstaða, lærdómur og þakklæti
    Aðsent18/12/2020
  • Safna fæðingarsögum feðra og ætla að gefa út í bók
    Fréttir16/12/2020
  • Tækifærin eru í Kópavogi
    Aðsent08/12/2020
  • Tendrað á jólastjörnu
    Fréttir08/12/2020

Facebook

Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja. Hafðu samband í síma 8993024 eða sendu okkur skeyti á kopavogsbladid () kopavogsbladid.is

Nýjasta nýtt

  • Samstaða, lærdómur og þakklæti
    Aðsent18/12/2020
  • Safna fæðingarsögum feðra og ætla að gefa út í bók
    Fréttir16/12/2020
  • Tækifærin eru í Kópavogi
    Aðsent08/12/2020
  • Tendrað á jólastjörnu
    Fréttir08/12/2020

Facebook

© 2020 Kópavogsblaðið slf.