Eldey í Hörðuvallaskóla

Hressir krakkar í Hörðuvallaskóla með Kiwanishjálmana sína.
Hressir krakkar í Hörðuvallaskóla með Kiwanishjálmana sína.

Eldeyjarfélagar luku nýverið við að afhenda rétt um 500 Kiwanishjálma í 9 skólum í Kópavogi. Síðasti skólinn sem fékk afhenta hjólahjálma Kiwanis var Hörðuvallaskóli þar sem um 100 nemendur fengu splunkunýja hjálma.

Það er gaman að segja frá því að allir dagar í Hörðuvallaskóla byrja á því að yngstu börnin hittast í sal skólans og syngja saman. Þegar Eldeyjarfélagar komu til að afhenda hjálmana glumdi við Eurovisionlag Pollapönkaranna, sungið hárri raust af mikilli innlifun yngstu nemenda skólans. Ekki minnkaði gleði þeirra yngstu þegar Kiwanismenn mættu og afhentu Kiwanishjálmana.

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

1515030_10202047574684548_1435328287_n
Hákon Helgi Leifsson, 2. sæti Pírata í Kópavogi.
vef2-2
Asdis
WP_20141024_10_48_43_Pro
Sema Erla Serdar.
Lísa Z. Valdimarsdóttir, sem nýtekin er við sem forstöðumaður Bókasafns Kópavogs.
Austurkór3_2
Karlakór Kópavogs