Lífgunartilraunir á Kópavogsvelli. Elfar Árni, leikmaður Breiðabliks, fluttur á Landspítala.

Þögn sló á áhorfendur á leik Breiðabliks og KR í kvöld þegar, eftir aðeins fjögurra mínútna leik, að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, lá óvígur á vellinum eftir samstuð við leikmann KR. Eftir lífgunaraðgerðir á vellinum var látið vita að Elfar Árni væri kominn með eðlilegan púls. Elfar var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítalann. Leikmenn voru kallaðir af velli þegar atvikið gerðist og var ákveðið að fresta leiknum. Áhorfendum og fjölmiðlamönnum var mjög brugðið og sló þögn áhorfendur þegar atvikið gerðist.

Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks.  Mynd: mbl.is/ Eggert Jóhannesson.
Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks.
Mynd: mbl.is/ Eggert Jóhannesson.

-www.mbl.is

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Kópavogur
Helga Hauksdóttir
Baldvin Björgvinsson, rafiðnakennari við Fjölbrautarskólann í Breiðholti og íbúi í Kópavogi.
v2ArnthorFlatey
Halldóra Aradóttir, píanókennari
IMG_1687
Leikfélag Kópavogs
IMG_8109
Digirehab_1