Lífgunartilraunir á Kópavogsvelli. Elfar Árni, leikmaður Breiðabliks, fluttur á Landspítala.

Þögn sló á áhorfendur á leik Breiðabliks og KR í kvöld þegar, eftir aðeins fjögurra mínútna leik, að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, lá óvígur á vellinum eftir samstuð við leikmann KR. Eftir lífgunaraðgerðir á vellinum var látið vita að Elfar Árni væri kominn með eðlilegan púls. Elfar var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítalann. Leikmenn voru kallaðir af velli þegar atvikið gerðist og var ákveðið að fresta leiknum. Áhorfendum og fjölmiðlamönnum var mjög brugðið og sló þögn áhorfendur þegar atvikið gerðist.

Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks.  Mynd: mbl.is/ Eggert Jóhannesson.
Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks.
Mynd: mbl.is/ Eggert Jóhannesson.

-www.mbl.is

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn