Engar viðræður Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í dag

kfrettir_200x200

 

Formlegar viðræður Sjálfstæðisflokks við Framsóknarflokk um myndun meirihluta í bæjarstjón Kópavogs hafa enn ekki hafist. Búist var við því að oddvitar flokkannar, þeir Ármann Kr. Ólafsson og Birkir Jón Jónsson myndu hefja formlegar viðræður um málefnasamning flokkanna í dag, en af því varð ekki.

Samkvæmt heimildum Kópavogsfrétta munu Sjálfstæðismenn tilkynna á morgun við hvaða flokk þeir munu hefja formlegar viðræður við um myndun meirihluta – og að allt sé opið í þeim efnum, eins og það er orðað.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Grindvíkingar í Kópavogsbúið

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur lykla að íbúðum í gamla Kópavogsbúinu við hátíðlega viðhöfn miðvikudaginn 10. júlí en íbúðirnar verða til afnota fyrir eldra fólk úr

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Ert þú í tengslum?

Aðsent Ert þú í tengslum? Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagsleg einangrun er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og rannsóknir sýna að til mikils er að vinna

Pikka upp dósir í Kópavogi

Nú geta íbúar Kópavogs sem vilja styrkja iðkendur íþróttafélaga með dósapening skráð sig á Pikka.is og látið iðkendur koma eftir pöntun að sækja hjá sér dósirnar. Hér áður fyrr var það algengt

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð