Íþróttakarl og íþróttakona ársins í Kópavogi eru þau Auðunn Jónsson, kraftlyftingamaður, og Rakel Hönnudóttir, knattspyrnukona. Þau telja bæði það skynsamlegt að velja Íþróttamann ársins fyrir bæði kyn:
Íþróttakarl og íþróttakona ársins í Kópavogi eru þau Auðunn Jónsson, kraftlyftingamaður, og Rakel Hönnudóttir, knattspyrnukona. Þau telja bæði það skynsamlegt að velja Íþróttamann ársins fyrir bæði kyn:
Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi
„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á
Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi
Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi
Stórtónleikar í Kórnum, sundlaugafjör, afmæliskaka, handverkssýning, sýning leikskólabarna, málþing og sögusýning er meðal þess sem boðið er upp á í tilefni sextugsafmælis Kópavogs. Tónleikarnir eru viðamesti viðburðurinn sem haldinn er í tengslum við afmæli bæjarins en þeir verða haldnir sunnudaginn 10. maí. Kópavogsbúum og öllum velunnurum bæjarins er boðið á tónleikana, aðgangur er ókeypis. Á […]
Íbúar í Kópavogi eru hvattir til að leggja Kópavogsbæ lið í vorhreinsun á bæjarlandi sem skipulögð er við lóðir grunnskólanna í bænum laugardaginn 16. apríl, mánudaginn 18. apríl og þriðjudaginn 19. apríl. Fegrum Kópavog saman er heiti átaksins sem verður hleypt af stokkunum á laugardag í Kársnesskóla, Snælandsskóla og Kópavogsskóla. Tekið verður til á skólalóðunum […]
Jófríður Hanna Sigurðardóttur, formaður Starfsmannafélags Kópavogs, segir að yfirvofandi verkfall starfsmanna bæjarins muni hafa víðtæk áhrif í Kópavogi. Starfsemi grunnskóla, leikskóla, íþróttahúsa og sundlauga bæjarins mun lamast, einnig þjónustuverið, tölvudeildin, innheimtan, bókhaldið og starfsemi hjá velferðarsviði bæjarins. Bæjaryfirvöld hvetja íbúa til að fylgjast grannt með nýjustu upplýsingum á vef bæjarins um áhrif verkfallsins ef til þess […]
Afar vel tókst til við Barnamenningarhátíð í Kópavogi sem fram fór vikuna 8.-13.apríl. Fjölmargir leik- og grunnskólahópar sóttu dagskrá í Menningarhúsunum í Kópavogi alla vikuna, meðal annars smiðjur, tónleika og jóga. Laugardaginn 13. apríl var svo vel sótt hátíðardagskrá í Menningarhúsunum þar sem boðið var upp á fjölbreytta viðburði fyrir alla fjölskylduna í Salnum, Gerðarsafni, […]
Það er hægt að líta á Kópavogsbæ sem stórt fyrirtæki. Peningurinn sem kemur inn er meðal annars í formi lóðaleigu, útsvars frá íbúum bæjarins og fasteignaskatti. Fáir hafa kannski áttað sig á að hægt að fara á vefinn hjá Kópavogsbæ og skoða, nákvæmlega, í hvað peningar skattgreiðenda hafi farið hjá bænum. Kópavogsbær ruddi brautina með […]
Það ætti öllum Kópavogsbúum að vera orðið ljóst að samstaðan í bæjarstjórn Kópavogs er engin síðan nýr meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks tók við í fyrravor. Þó um sé að ræða sömu gömlu meirihlutaflokkana varð endurnýjunin slík að reynsla og þekking nánast þurrkaðist út. Inn kom fólk sem virðist ekki hafa nokkra þekkingu á stjórnsýslu en […]
Fyrir bæjarráði liggur fyrir beiðni frá skólanefnd Menntaskólans í Kópavogi. Þar benda þau réttilega á að mikil aðsókn er á íþróttaafreksbraut skólans. Óskin er að skoða möguleika á íþróttahúsi fyrir nemendur. Það er ánægjulegt að sjá hversu mikill áhugi ungmenna er á námsbrautinni. Samþykkt var á fundi að kalla eftir umsögn umhverfissvið á staðsetningu íþróttahúss, […]
Menningarhúsin í Kópavogi iða af lífi á aðventunni og eru ókeypis jólalistasmiðjur og tónleikar í Bókasafni Kópavogs og Gerðarsafni, listasafni Kópavogs. Hin árlega jólalistasmiðja fer fram í Bókasafni Kópavogs, laugardaginn 12. Desember, frá kl. 13 til 16:30 Í Kórnum í fyrstu hæð safnsins og á hverjum miðvikudegi spila nemendur Tónlistarskóla Kópavogs jólalög á annarri hæð […]
Markaðsstofa Kópavogs opnar á næstu dögum nýsköpunarsetur í Kópavogi í samstarfi við Kópavogsbæ og atvinnulífið í bænum, með það að markmiði að skapa ný störf. Nafnið SKÓP, sem er þátíð af sagnorðinu skapa, var valið í nafnasamkeppni meðal Kópavogsbúa og stendur það fyrir Nýsköpun í Kópavogi. Að sögn Björns Jónssonar hjá Markaðsstofu Kópavogs verður í […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.