Englar í Kópavogskirkju.

Í Kópavogskirkju eru oft haldnar tímabundnar myndlistarsýningar barna úr nærliggjandi hverfum. Ein slík sýning er nú í gangi. Um er að ræða myndlistarsýningu krakka sem voru í öðrum bekk Kársnesskóla síðasta vetur. Verkin eru af englum sem eru innblásin af verkum Gerðar Helgadóttur, glerlistakonu. Litagleðin ræður svo sannarlega ríkjum í englamyndum barnanna.

Englar í Kópavogskirkju

 

Englar í Kópavogskirkju Myndir2

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Menningarstyrkir2017
Screen Shot 2015-03-15 at 10.49.42
samkomulag
ff_fretta_fjolskyldan
Flóttafólk í Kópavogi.
Guðmundur Karl Brynjarsson.  Mynd: Kópavogsblaðið, 2015.
DSC_3545 (46)
margretfridriksxd
Vgogfelagshyggjufolk