Englar í Kópavogskirkju.

Í Kópavogskirkju eru oft haldnar tímabundnar myndlistarsýningar barna úr nærliggjandi hverfum. Ein slík sýning er nú í gangi. Um er að ræða myndlistarsýningu krakka sem voru í öðrum bekk Kársnesskóla síðasta vetur. Verkin eru af englum sem eru innblásin af verkum Gerðar Helgadóttur, glerlistakonu. Litagleðin ræður svo sannarlega ríkjum í englamyndum barnanna.

Englar í Kópavogskirkju

 

Englar í Kópavogskirkju Myndir2

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í