Enn og aftur kemur aðalvinningur á tvöfaldan miða í Video-markaðnum

Þrír af síðustu sex aðalvinningum sem dregnir hafa verið út á árinu hjá happdrætti DAS hafa komið á miða hjá Video-markaðnum í Hamraborg.  Aðalvinningur þann 23. janúar að upphæð 2 milljónir var seldur í Video-markaðnum. Miðaeigandinn átti tvöfaldan miða og fékk því í sinn hlut 4 milljónir króna.

Video-markaðurinn í Hamraborg er með þrjá af síðustu sex aðalvinningum í happdrætti DAS.
Video-markaðurinn í Hamraborg er með þrjá af síðustu sex aðalvinningum í happdrætti DAS.

Svo skemmtilega vill til að 9. janúar s.l. fór annar af tveim aðalvinningum á miða sem seldur var í Video-markaðnum að upphæð 5 milljónir króna.

Miðinn var seldur í Smáralind en þar hefur Video-markaðurinn selt miða og kynnt aðalvinninga happdrættisársins.

Þess ber að geta að vinningar í Happdrætti DAS eru allir skattfrjálsir.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,