Enn og aftur kemur aðalvinningur á tvöfaldan miða í Video-markaðnum

Þrír af síðustu sex aðalvinningum sem dregnir hafa verið út á árinu hjá happdrætti DAS hafa komið á miða hjá Video-markaðnum í Hamraborg.  Aðalvinningur þann 23. janúar að upphæð 2 milljónir var seldur í Video-markaðnum. Miðaeigandinn átti tvöfaldan miða og fékk því í sinn hlut 4 milljónir króna.

Video-markaðurinn í Hamraborg er með þrjá af síðustu sex aðalvinningum í happdrætti DAS.
Video-markaðurinn í Hamraborg er með þrjá af síðustu sex aðalvinningum í happdrætti DAS.

Svo skemmtilega vill til að 9. janúar s.l. fór annar af tveim aðalvinningum á miða sem seldur var í Video-markaðnum að upphæð 5 milljónir króna.

Miðinn var seldur í Smáralind en þar hefur Video-markaðurinn selt miða og kynnt aðalvinninga happdrættisársins.

Þess ber að geta að vinningar í Happdrætti DAS eru allir skattfrjálsir.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Magnús Helgi Björgvinsson.
Hakon-Gunnarsson
Mótmæli kennara
thumbnail_Okkar_Kop_2019_13
starfamessa1
Digranes
Hjalmar_Hjalmarsson
audunn
Söluturninn á Kársnesi