Eplatré gróðursett í Marbakka

Eplatré í MarbakkaFyrirtækið Ávextir gaf leikskólanum að Marbakka eplatré á dögunum. Tréð var gróðursett með aðstoð elstu barnanna. Börnin sýndu þessu mikinn áhuga og tóku leiðbeiningu Jóns Guðmundssonar, eplatrjáræktanda, að mikilli alvöru og vönduðu sig við verkin. Af þessu tilefni kom Stefán frá garðyrkjudeild Kópavogsbæjar og aðstoðaði börnin við að velja staðsetningu og við gróðursetinguna.

10502287_10204318838316851_2084734850888608956_n 10530771_10204318835676785_6604620397319863176_n

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér