Eplatré gróðursett í Marbakka

Eplatré í MarbakkaFyrirtækið Ávextir gaf leikskólanum að Marbakka eplatré á dögunum. Tréð var gróðursett með aðstoð elstu barnanna. Börnin sýndu þessu mikinn áhuga og tóku leiðbeiningu Jóns Guðmundssonar, eplatrjáræktanda, að mikilli alvöru og vönduðu sig við verkin. Af þessu tilefni kom Stefán frá garðyrkjudeild Kópavogsbæjar og aðstoðaði börnin við að velja staðsetningu og við gróðursetinguna.

10502287_10204318838316851_2084734850888608956_n 10530771_10204318835676785_6604620397319863176_n

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar