Eplatré gróðursett í Marbakka

Eplatré í MarbakkaFyrirtækið Ávextir gaf leikskólanum að Marbakka eplatré á dögunum. Tréð var gróðursett með aðstoð elstu barnanna. Börnin sýndu þessu mikinn áhuga og tóku leiðbeiningu Jóns Guðmundssonar, eplatrjáræktanda, að mikilli alvöru og vönduðu sig við verkin. Af þessu tilefni kom Stefán frá garðyrkjudeild Kópavogsbæjar og aðstoðaði börnin við að velja staðsetningu og við gróðursetinguna.

10502287_10204318838316851_2084734850888608956_n 10530771_10204318835676785_6604620397319863176_n

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn