• 2006
  • 2007
  • 2008
  • 2009
  • 2010
  • 2011
  • 2012
  • 2013
  • 2014
  • 2015
  • 2016
  • 2017
  • 2018
  • 2019
  • Home
  • Latest News
  • Ljósmyndir
  • Smáauglýsingar
  • Tölublöð
  • Um Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið
  • Heim
  • Fréttir
    • Mannlíf
    • Íþróttir
    • Menning
    • Fyrirtæki
  • Aðsent
  • Um Kópavogsblaðið
  • Tölublöð
  • Facebook

  • Instagram

  • YouTube

  • RSS

Aðsent

Erfitt ár framundan í rekstri bæjarins

Erfitt ár framundan í rekstri bæjarins
ritstjorn
26/11/2020
Pétur Hrafn Sigurðsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar.

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 var samþykkt samhljóða í bæjarstjórn Kópavogs en allir bæjarfulltrúar hafa unnið sameiginlega að áætluninni. Þannig hefur verklagið verið undanfarin sex ár og var það tekið upp að tillögu Samfylkingarinnar.

Tekjufall

Vegna Covid hefur orðið tekjufall hjá Kópavogsbæ á þessu ári og munu  skatttekjur nánast standa í stað á árinu 2021. Launahækkanir verða allnokkrar eftir kjarasamninga og var ekki vanþörf á enda margt af lægst launaðasta starfsfólki á Íslandi, starfsfólk hjá sveitarfélögunum. Laun og launatengd gjöld verða tæplega 58% af rekstrartekjum sem er það hæsta sem við höfum séð í Kópavogi síðustu 6 árin. Annar rekstrarkostnaður sem hlutfall af rekstrartekjum fer upp í rúmlega 35%. Félagsþjónustan vex með aukinni eftirspurn og við þeirri aukningu þarf að bregðast.

Enginn niðurskurður

Bæjarfulltrúar voru sammála um að ekki væri skynsamlegt að skera niður í framkvæmdum og þjónustu. Framkvæmdir verða svipaðar eða um 3,8 milljarðar. Milljarður fer í byggingu Kársnesskóla. Kópavogur hefur skilað myndarlegum afgangi, en á næsta ári mun reksturinn ekki standa undir sér. Tap á A-hlutanum er áætlað 887 milljónir og tap á samstæðunni (A+B hluta) er áætlað 575 milljónir. Í B-hluta koma inn tekjur af vatnsveitu og fráveitu Kópavog sem lækkar tapið. Taprekstur áranna 2020, 21 og 22 verður fjármagnaður með lánum og munu skuldir Kópavogs aukast úr 44 milljörðum í 49 milljarða. Þessar gríðarmiklu skuldir eru draugar fortíðarinnar og hluti þeirra tilkomnar vegna rangra ákvarðana í rekstri Kópavogs fyrr á árum.

Ekki sambærileg fjárhagsáætlun

Fjárhagsáætlunin er ekki sambærileg við fyrri  fjárhagsáætlanir Kópavogsbæjar. Ástæðan er að nú eru settar inn í áætlunina óreglulegar tekjur vegna áætlaðrar lóðasölu upp á 500 milljónir. Óreglulegar tekjur hafa ekki verið settar inn í fjárhagsáætlanir frá hruni, sem gerir fjárhagsáætlunina fyrir árið 2021 ekki sambærilega. Ef þessar óreglulegu tekjur hefðu ekki verið teknar inn hefði áætlunin sýnt tap upp á rúmlega milljarð króna.

Hvar stendur Kópavogur?

Kópavogur er öflugt sveitarfélag og mun komast í gegnum dýfuna vegna Covid. Heimilin og atvinnulífið munu taka vel við sér og það muni birta til í lífi Kópavogsbúa.

EfnisorðfeaturedfjárhagsáætlunPétur Hrafn Sigurðssonsamfylkingin
Aðsent
26/11/2020
ritstjorn

EfnisorðfeaturedfjárhagsáætlunPétur Hrafn Sigurðssonsamfylkingin

Meira

  • Lesa meira
    Samstaða, lærdómur og þakklæti

    Síðustu vikur hef ég orðið vör við kærkomna tilfinningu allt í kringum mig. Einhvers konar samblöndu af...

    ritstjorn 18/12/2020
  • Lesa meira
    Tækifærin eru í Kópavogi

    Í Kópavogi höfum við undanfarin ár lagt áherslu á þéttingu byggðar, enda landsvæði bæjarins að mestu byggð....

    ritstjorn 08/12/2020
  • Lesa meira
    Kópavogsbúar sætta sig ekki við það næstbesta

    Í mörg ár hefur Kópavogsbær lagt mikla áherslu á að framkvæmdum við Arnarnesveg verði lokið. Enda er...

    ritstjorn 03/12/2020
  • Lesa meira
    Geðrækt og betri nýting

    Okkur er annt um vellíðan íbúa okkar og leggjum við mikla áherslu á að efla geðheilbrigði. Það...

    ritstjorn 26/11/2020
  • Lesa meira
    Atvinnu- og nýsköpun í Kópavogi

    Faraldurinn sem herjað hefur á heimsbyggðina mestan hluta ársins hefur haft mikil áhrif á atvinnulíf og afkomu...

    ritstjorn 26/11/2020
  • Auðun Georg Ólafsson
    Lesa meira
    Hamraborg 2.0

    Leiðari. Auðun Georg Ólafsson Hér í Kópavogsblaðinu var eitt sinn viðtal við listamenn sem vildu gjarnan sjá...

    ritstjorn 26/11/2020
  • Lesa meira
    Hvernig líður þér?

    Samstarf Kópavogsbæjar og Landlæknisembættisins um lýðheilsu Kópavogsbúa hefur staðið undanfarin fimm ár með aðild bæjarins að Heilsueflandi...

    ritstjorn 03/11/2020
  • Lesa meira
    Heilsuefling eldri borgara í Kópavogi

    Í málefnasamningi meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks er sérstaklega tekið á lýðheilsu eldri borgara í Kópavogi. Sú áhersla...

    ritstjorn 25/10/2020
  • Lesa meira
    Að byrgja brunninn er lífsnauðsynlegt

    Það voru bæði slæmar og góðar fréttir sem bárust úr Kópavogi á alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn þann 10. október...

    ritstjorn 25/10/2020
  • Lesa meira
    Fagleg og gagnsæ vinnubrögð

    Fulltrúalýðræðið byggir á þeirri forsendu að hægt sé að treysta því að vel sé farið með völdin....

    ritstjorn 22/10/2020
  • Lesa meira
    Vellíðan eldri Kópavogsbúa í fyrirrúmi

    Árið 2015 var tekin ákvörðun um að Kópavogsbær gerðist heilsueflandi samfélag. Til að raungera þau markmið var...

    ritstjorn 24/09/2020
  • Lesa meira
    Áskoranir og tækifæri í heimsfaraldri

    Bjartsýni og miklar væntingar einkenndu viðhorf heimsbyggðarinnar til ársins 2020 í upphafi þess. Staðreyndin er hins vegar...

    ritstjorn 24/09/2020
Scroll for more
Tap
  • Vinsælast í vikunni

  • Nýjast

  • Atvinnu- og nýsköpun í Kópavogi
    Aðsent26/11/2020
  • „Verkefni allra í HK er að koma félaginu í fremstu röð í íslenskri knattspyrnu“
    Fréttir25/09/2020
  • Við erum öll barnavernd
    Aðsent24/09/2020
  • Vellíðan eldri Kópavogsbúa í fyrirrúmi
    Aðsent24/09/2020
  • Samstaða, lærdómur og þakklæti
    Aðsent18/12/2020
  • Safna fæðingarsögum feðra og ætla að gefa út í bók
    Fréttir16/12/2020
  • Tækifærin eru í Kópavogi
    Aðsent08/12/2020
  • Tendrað á jólastjörnu
    Fréttir08/12/2020

Facebook

Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja. Hafðu samband í síma 8993024 eða sendu okkur skeyti á kopavogsbladid () kopavogsbladid.is

Nýjasta nýtt

  • Samstaða, lærdómur og þakklæti
    Aðsent18/12/2020
  • Safna fæðingarsögum feðra og ætla að gefa út í bók
    Fréttir16/12/2020
  • Tækifærin eru í Kópavogi
    Aðsent08/12/2020
  • Tendrað á jólastjörnu
    Fréttir08/12/2020

Facebook

© 2020 Kópavogsblaðið slf.