Auður Jónsdóttir fagnaði 100 ára afmæli 8. september síðastliðinn. Þann 11. september var Auður svo mætt að venju í „Mál dagsins“ í safnaðarheimili Kópavogskirkju og tók þá á móti blómum í tilefni tímamótanna frá félögum í „Máli dagsins“ og sóknarnefnd.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.