Í vetrarfríi gunnskólanna nýverið stóðu félagsmiðstöðvar unglinga fyrir skíðaferð í Bláfjöll. Um tvö hundruð unglingar skelltu sér á skíði ásamt starfsfólki úr félagsmiðstöðvunum.
Lagt var að stað um hádegi og krakkarnir síðan sóttir seinnipart dags. Þeir sem höfðu lengsta úthaldið voru sótir klukkan níu um kvöldið. Kalt var í fjöllum en skíðafærið gott og ríkti mikil ánægja í hópnum.