„Stelpum var bannað að spila á takkaskóm á grasi.“

  Kópavogur er vagga knattspyrnu kvenna á landinu og Ingibjörg Hinriksdóttir er ein þeirra sem hvað ákafast hafa rutt brautina hjá Breiðabliki. Sjálf vill hún þó gera sem minnst úr því. „Brautryðjandinn er eiginlega Valdi gamli vallarvörður á Vallargerðisvelli sem árið 1969 vildi að stelpur í Kópavogi fengu að æfa fótbolta. Synir hans; Valdimar, Brynjar … Halda áfram að lesa: „Stelpum var bannað að spila á takkaskóm á grasi.“