Fiskidagurinn „litli“ í Kópavogi laugardaginn 17. maí kl 12-14

Hafnarsvæðinu á Kársnesi verður í náinni framtíð breytt í yndishöfn þar sem fjölbreytt íbúðabyggð og þjónusta mun gera Kársnesið að einu mest spennandi íbúðahverfi landsins.
Sjálfstæðisflokkurinn í bænum býður í „litla “Fiskidaginn  á laugardaginn, 17. maí, frá klukkan 12-14. Þá mun Guðmundur Geirdal, frambjóðandi í 5. sæti Sjálfstæðisflokksins, sjómaður og aðalmaður í skipulagsnefnd Kópavogs, bjóða upp á sína víðfrægu fiskisúpu við smábátahöfnina og tala um framtíðarskipulagið.
Harmonikkuleikari heldur uppi léttri stemningu og blöðrulistamaður skemmtir börnunum.
litlifiskidagur

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð

Hrönn Valgeirsdóttir, leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf.

Mikill áhugi á fræðslukvöldum fyrir foreldra

Foreldrum og forsjáraðilum leikskólabarna í Kópavogi stendur til boða að mæta á fræðslukvöld þar sem fjallað er um uppeldishætti, að setja mörk og ábyrgð og líðan foreldra. Fyrsti fundurinn var

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn