Fiskidagurinn „litli“ í Kópavogi laugardaginn 17. maí kl 12-14

Hafnarsvæðinu á Kársnesi verður í náinni framtíð breytt í yndishöfn þar sem fjölbreytt íbúðabyggð og þjónusta mun gera Kársnesið að einu mest spennandi íbúðahverfi landsins.
Sjálfstæðisflokkurinn í bænum býður í „litla “Fiskidaginn  á laugardaginn, 17. maí, frá klukkan 12-14. Þá mun Guðmundur Geirdal, frambjóðandi í 5. sæti Sjálfstæðisflokksins, sjómaður og aðalmaður í skipulagsnefnd Kópavogs, bjóða upp á sína víðfrægu fiskisúpu við smábátahöfnina og tala um framtíðarskipulagið.
Harmonikkuleikari heldur uppi léttri stemningu og blöðrulistamaður skemmtir börnunum.
litlifiskidagur

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar

Deloitte flytur úr Turninum á Dalveg 30

Kynning Deloitte hefur flutt úr Turninum við Smáratorg, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtækið, í nýtt skrifstofuhúsnæði á Dalvegi 30.  Nýja húsnæðið er byggt samkvæmt umhverfisvottuðu byggingarstöðlunum BREEAM en

Marteinn Þór Pálmason, tannlæknir.

Tannsetrið tannlæknastofa fagnar eins árs afmæli

Kynning Bókaðu tíma í gegnum símaappið Noona eða á netinu Tannsetrið tannlæknastofa, sem staðsett er við Hlíðasmára 17 í Kópavogi, sinnir öllum almennum tannlækningum og tekur við sjúklingum á öllum aldri. Marteinn Þór