Fjölmenni á opnunarhátíð Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

Fjölmenni var við opnun kosningamiðstöðvar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í Bæjarlindinni nýverið. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Margrét Friðriksdóttir, skólameistari, ávörpuðu gesti.

!cid_B89602FD-B8F8-4569-817D-8146B96265CE@hir !cid_A70A9823-5323-481C-8D06-1DA25DAD0DFA@hir !cid_496702F6-1F4F-46F2-B677-A334F366E90C@hir !cid_95AF4C0E-7779-4710-B2A7-D22569894900@hir !cid_9B5F270F-A3F2-4915-B019-68E2BAC1D408@hir !cid_D95DC31D-2683-4A54-A17B-CA46DD63DCDB@hir

Mikil bjartsýni og einhugur ríkir meðal stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, að því er segir í tilkynningu, og verður kosningabaráttan háð með uppbyggjandi hætti þar sem kjörorðið er Áfram Kópavogur!

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér