Fjölskylduhjálp Íslands óskar eftir sjálfboðaliðum í matarúthlutun

Fjölskylduhjálp Íslands hefur opnað þriðju starfsstöð sína í Hamraborg 9 og óskar eftir sjálfboðaliðum á öllum aldri til starfa. Opið er alla virka daga frá kl. 13 til 18.

Fjölskyduhjálp Íslands hefur starfað í 11 ár með aðalstöðvar í Iðufelli 14. Opnuð var starfsstöð í Reykjanesbæ að Baldurgötu 14 fyrir 5 árum.

Um 400 fjölskyldur í Kópavogi þurfa aðstoð fyrir komandi jól líkt og undanfarin jól, að því segir í tilkynningu frá Fjölskylduhjálp Íslands. Skráning nýrra sjálfboðaliða er í síma 892-9603.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn