Flóð á Nýbýlaveginum eftir úrhelli næturinnar (myndband):

Nýbýlavegurinn í morgun. Vatnið náði upp í hálfa bílhurð. Mynd og myndband hér að neðan: Gísli Sigurður Gunnlaugsson.
Nýbýlavegurinn í morgun. Vatnið náði upp í hálfa bílhurð. Mynd og myndband hér að neðan: Gísli Sigurður Gunnlaugsson.

„Þetta er fáranlegasti pollur á höfuðborgarsvæðinu sem ég hef séð,“ segir Gísli Sigurður Gunnlaugsson í myndbandinu hér að neðan sem hann tók á Nýbýlaveginum í morgun og birtir á síðu sinni á Facebook. Töluvert hefur verið um útköll hjálparsveita vegna veðurs og vatn hefur flætt inn í hús á höfuðborgarsvæðinu. Fólk er beðið um að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatnið komist örugglega niður. Einnig vill lögregla benda á að ekkert ferðaveður er undir fjöllum og sérstaklega fyrir húsbíla og bíla með eftirvagna.

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð

Hrönn Valgeirsdóttir, leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf.

Mikill áhugi á fræðslukvöldum fyrir foreldra

Foreldrum og forsjáraðilum leikskólabarna í Kópavogi stendur til boða að mæta á fræðslukvöld þar sem fjallað er um uppeldishætti, að setja mörk og ábyrgð og líðan foreldra. Fyrsti fundurinn var

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn