Flóð á Nýbýlaveginum eftir úrhelli næturinnar (myndband):

Nýbýlavegurinn í morgun. Vatnið náði upp í hálfa bílhurð. Mynd og myndband hér að neðan: Gísli Sigurður Gunnlaugsson.
Nýbýlavegurinn í morgun. Vatnið náði upp í hálfa bílhurð. Mynd og myndband hér að neðan: Gísli Sigurður Gunnlaugsson.
Nýbýlavegurinn í morgun. Vatnið náði upp í hálfa bílhurð. Mynd og myndband hér að neðan: Gísli Sigurður Gunnlaugsson.

„Þetta er fáranlegasti pollur á höfuðborgarsvæðinu sem ég hef séð,“ segir Gísli Sigurður Gunnlaugsson í myndbandinu hér að neðan sem hann tók á Nýbýlaveginum í morgun og birtir á síðu sinni á Facebook. Töluvert hefur verið um útköll hjálparsveita vegna veðurs og vatn hefur flætt inn í hús á höfuðborgarsvæðinu. Fólk er beðið um að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatnið komist örugglega niður. Einnig vill lögregla benda á að ekkert ferðaveður er undir fjöllum og sérstaklega fyrir húsbíla og bíla með eftirvagna.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar