Flóð á Nýbýlaveginum eftir úrhelli næturinnar (myndband):

Nýbýlavegurinn í morgun. Vatnið náði upp í hálfa bílhurð. Mynd og myndband hér að neðan: Gísli Sigurður Gunnlaugsson.
Nýbýlavegurinn í morgun. Vatnið náði upp í hálfa bílhurð. Mynd og myndband hér að neðan: Gísli Sigurður Gunnlaugsson.
Nýbýlavegurinn í morgun. Vatnið náði upp í hálfa bílhurð. Mynd og myndband hér að neðan: Gísli Sigurður Gunnlaugsson.

„Þetta er fáranlegasti pollur á höfuðborgarsvæðinu sem ég hef séð,“ segir Gísli Sigurður Gunnlaugsson í myndbandinu hér að neðan sem hann tók á Nýbýlaveginum í morgun og birtir á síðu sinni á Facebook. Töluvert hefur verið um útköll hjálparsveita vegna veðurs og vatn hefur flætt inn í hús á höfuðborgarsvæðinu. Fólk er beðið um að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatnið komist örugglega niður. Einnig vill lögregla benda á að ekkert ferðaveður er undir fjöllum og sérstaklega fyrir húsbíla og bíla með eftirvagna.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,