Förðun fyrir vetur

Það verður mikið um dökkt smokey í vetur, enda er það alltaf klassískt og hægt að fara allskonar fljótlegar og auðveldar leiðir til þess að fá flotta útkomu.

Hægt er að nota ýmisskonar liti og þetta árið eru plómufjólubláir og steingráir litir alveg tilvaldir fyrir flotta party förðun. Húðin er fersk og ljómandi.
Dökkir varalitir hafa verið mjög áberandi núna í haust og verða það einnig í vetur.

Hér ætla ég að sýna fljótlega og einfalda kvöldförðun.

1.Ég byrja á því að bera fljótandi farða yfir allt andlit. Undir augu, kringum nef og munn og á augnlok nota ég hyljara.
1.Ég byrja á því að bera fljótandi farða yfir allt andlit. Undir augu, kringum nef og munn og á augnlok nota ég hyljara.

 

2.Því næst nota ég dökkan augnskugga í globus-línu þar sem ég nota hann til þess að skyggja. Nota síðan hreinan bursta til þess að blanda honum og fá fallega áferð.
2.Því næst nota ég dökkan augnskugga í globus-línu þar sem ég nota hann til þess að skyggja. Nota síðan hreinan bursta til þess að blanda honum og fá fallega áferð.
3.Ég ber silfurgráan augnskuggapenna yfir augnlokið og til þess að festa augnskuggapennan betur á og fá meiri glans ber ég lausan silfur augnskugga yfir allt það svæðið sem ég bar augnskuggapennan á.  Til þess að ramma inn augun og fá dramatískara look nota ég svartan augnblýant. Ég valdi dökkrauðan varalit og löng augnhár til þess að setja punktinn yfir i-ið.
3.Ég ber silfurgráan augnskuggapenna yfir augnlokið og til þess að festa augnskuggapennan betur á og fá meiri glans ber ég lausan silfur augnskugga yfir allt það svæðið sem ég bar augnskuggapennan á.
Til þess að ramma inn augun og fá dramatískara look nota ég svartan augnblýant. Ég valdi dökkrauðan varalit og löng augnhár til þess að setja punktinn yfir i-ið.

IMG_0846 IMG_0844

Allar vörur sem ég notaði eru frá CoolCos.is. Opnum 5.des með partíi kl 19-21 á Nýbýlavegi 28, allir velkomnir.
Allar vörur sem ég notaði eru frá CoolCos.is. Opnum 5.des með partíi kl 19-21 á Nýbýlavegi 28, allir velkomnir.

 

Helga Karólína

xx

 

 

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar