Förðun fyrir vetur

Það verður mikið um dökkt smokey í vetur, enda er það alltaf klassískt og hægt að fara allskonar fljótlegar og auðveldar leiðir til þess að fá flotta útkomu.

Hægt er að nota ýmisskonar liti og þetta árið eru plómufjólubláir og steingráir litir alveg tilvaldir fyrir flotta party förðun. Húðin er fersk og ljómandi.
Dökkir varalitir hafa verið mjög áberandi núna í haust og verða það einnig í vetur.

Hér ætla ég að sýna fljótlega og einfalda kvöldförðun.

1.Ég byrja á því að bera fljótandi farða yfir allt andlit. Undir augu, kringum nef og munn og á augnlok nota ég hyljara.
1.Ég byrja á því að bera fljótandi farða yfir allt andlit. Undir augu, kringum nef og munn og á augnlok nota ég hyljara.

 

2.Því næst nota ég dökkan augnskugga í globus-línu þar sem ég nota hann til þess að skyggja. Nota síðan hreinan bursta til þess að blanda honum og fá fallega áferð.
2.Því næst nota ég dökkan augnskugga í globus-línu þar sem ég nota hann til þess að skyggja. Nota síðan hreinan bursta til þess að blanda honum og fá fallega áferð.
3.Ég ber silfurgráan augnskuggapenna yfir augnlokið og til þess að festa augnskuggapennan betur á og fá meiri glans ber ég lausan silfur augnskugga yfir allt það svæðið sem ég bar augnskuggapennan á.  Til þess að ramma inn augun og fá dramatískara look nota ég svartan augnblýant. Ég valdi dökkrauðan varalit og löng augnhár til þess að setja punktinn yfir i-ið.
3.Ég ber silfurgráan augnskuggapenna yfir augnlokið og til þess að festa augnskuggapennan betur á og fá meiri glans ber ég lausan silfur augnskugga yfir allt það svæðið sem ég bar augnskuggapennan á.
Til þess að ramma inn augun og fá dramatískara look nota ég svartan augnblýant. Ég valdi dökkrauðan varalit og löng augnhár til þess að setja punktinn yfir i-ið.

IMG_0846 IMG_0844

Allar vörur sem ég notaði eru frá CoolCos.is. Opnum 5.des með partíi kl 19-21 á Nýbýlavegi 28, allir velkomnir.
Allar vörur sem ég notaði eru frá CoolCos.is. Opnum 5.des með partíi kl 19-21 á Nýbýlavegi 28, allir velkomnir.

 

Helga Karólína

xx

 

 

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

PicsArt_18_6_2014 22_49_30
barnamenning_4
DSC02091
20140608130712!Land_Ho!_poster
2019-Got-Agulu-med-biskupi-Agnesi-1-copy
Mynd: Stefanía Björk Jónsdóttir.
Marina-og-Mikael
samkor
Unknown-1-copy-2