Förðun fyrir vetur

Það verður mikið um dökkt smokey í vetur, enda er það alltaf klassískt og hægt að fara allskonar fljótlegar og auðveldar leiðir til þess að fá flotta útkomu.

Hægt er að nota ýmisskonar liti og þetta árið eru plómufjólubláir og steingráir litir alveg tilvaldir fyrir flotta party förðun. Húðin er fersk og ljómandi.
Dökkir varalitir hafa verið mjög áberandi núna í haust og verða það einnig í vetur.

Hér ætla ég að sýna fljótlega og einfalda kvöldförðun.

1.Ég byrja á því að bera fljótandi farða yfir allt andlit. Undir augu, kringum nef og munn og á augnlok nota ég hyljara.
1.Ég byrja á því að bera fljótandi farða yfir allt andlit. Undir augu, kringum nef og munn og á augnlok nota ég hyljara.

 

2.Því næst nota ég dökkan augnskugga í globus-línu þar sem ég nota hann til þess að skyggja. Nota síðan hreinan bursta til þess að blanda honum og fá fallega áferð.
2.Því næst nota ég dökkan augnskugga í globus-línu þar sem ég nota hann til þess að skyggja. Nota síðan hreinan bursta til þess að blanda honum og fá fallega áferð.
3.Ég ber silfurgráan augnskuggapenna yfir augnlokið og til þess að festa augnskuggapennan betur á og fá meiri glans ber ég lausan silfur augnskugga yfir allt það svæðið sem ég bar augnskuggapennan á.  Til þess að ramma inn augun og fá dramatískara look nota ég svartan augnblýant. Ég valdi dökkrauðan varalit og löng augnhár til þess að setja punktinn yfir i-ið.
3.Ég ber silfurgráan augnskuggapenna yfir augnlokið og til þess að festa augnskuggapennan betur á og fá meiri glans ber ég lausan silfur augnskugga yfir allt það svæðið sem ég bar augnskuggapennan á.
Til þess að ramma inn augun og fá dramatískara look nota ég svartan augnblýant. Ég valdi dökkrauðan varalit og löng augnhár til þess að setja punktinn yfir i-ið.

IMG_0846 IMG_0844

Allar vörur sem ég notaði eru frá CoolCos.is. Opnum 5.des með partíi kl 19-21 á Nýbýlavegi 28, allir velkomnir.
Allar vörur sem ég notaði eru frá CoolCos.is. Opnum 5.des með partíi kl 19-21 á Nýbýlavegi 28, allir velkomnir.

 

Helga Karólína

xx

 

 

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér