Það verður mikið um dökkt smokey í vetur, enda er það alltaf klassískt og hægt að fara allskonar fljótlegar og auðveldar leiðir til þess að fá flotta útkomu.
Hægt er að nota ýmisskonar liti og þetta árið eru plómufjólubláir og steingráir litir alveg tilvaldir fyrir flotta party förðun. Húðin er fersk og ljómandi.
Dökkir varalitir hafa verið mjög áberandi núna í haust og verða það einnig í vetur.
Hér ætla ég að sýna fljótlega og einfalda kvöldförðun.
Helga Karólína
xx