Förðun fyrir vetur

Það verður mikið um dökkt smokey í vetur, enda er það alltaf klassískt og hægt að fara allskonar fljótlegar og auðveldar leiðir til þess að fá flotta útkomu.

Hægt er að nota ýmisskonar liti og þetta árið eru plómufjólubláir og steingráir litir alveg tilvaldir fyrir flotta party förðun. Húðin er fersk og ljómandi.
Dökkir varalitir hafa verið mjög áberandi núna í haust og verða það einnig í vetur.

Hér ætla ég að sýna fljótlega og einfalda kvöldförðun.

1.Ég byrja á því að bera fljótandi farða yfir allt andlit. Undir augu, kringum nef og munn og á augnlok nota ég hyljara.
1.Ég byrja á því að bera fljótandi farða yfir allt andlit. Undir augu, kringum nef og munn og á augnlok nota ég hyljara.

 

2.Því næst nota ég dökkan augnskugga í globus-línu þar sem ég nota hann til þess að skyggja. Nota síðan hreinan bursta til þess að blanda honum og fá fallega áferð.
2.Því næst nota ég dökkan augnskugga í globus-línu þar sem ég nota hann til þess að skyggja. Nota síðan hreinan bursta til þess að blanda honum og fá fallega áferð.
3.Ég ber silfurgráan augnskuggapenna yfir augnlokið og til þess að festa augnskuggapennan betur á og fá meiri glans ber ég lausan silfur augnskugga yfir allt það svæðið sem ég bar augnskuggapennan á.  Til þess að ramma inn augun og fá dramatískara look nota ég svartan augnblýant. Ég valdi dökkrauðan varalit og löng augnhár til þess að setja punktinn yfir i-ið.
3.Ég ber silfurgráan augnskuggapenna yfir augnlokið og til þess að festa augnskuggapennan betur á og fá meiri glans ber ég lausan silfur augnskugga yfir allt það svæðið sem ég bar augnskuggapennan á.
Til þess að ramma inn augun og fá dramatískara look nota ég svartan augnblýant. Ég valdi dökkrauðan varalit og löng augnhár til þess að setja punktinn yfir i-ið.

IMG_0846 IMG_0844

Allar vörur sem ég notaði eru frá CoolCos.is. Opnum 5.des með partíi kl 19-21 á Nýbýlavegi 28, allir velkomnir.
Allar vörur sem ég notaði eru frá CoolCos.is. Opnum 5.des með partíi kl 19-21 á Nýbýlavegi 28, allir velkomnir.

 

Helga Karólína

xx

 

 

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,