Björn Thoroddsen, gítarleikari, hélt magnaða tónleika í Salnum nýlega í tilefni af djass- og blúshátíð Kópavogs. Sérstakur gestur Björns var engin önnur en Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, sem hefur leynda sönghæfileika. Hér tekur Rannveig lagið Cheek to Cheek sem Ella Fitzgerald og Louis Armstrong gerðu ódauðlegt um árið. Upptakan er frá generalprufu fyrir tónleikana:
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.